Ný saga - 01.01.1993, Síða 33

Ný saga - 01.01.1993, Síða 33
Ráöabrugg á dulmáli MBXICANSKE GOLF 5at>a# Sl £osi*iiu»\ Sf Chfisíophef (Kllts) f|^ Antlgua « S#n Salvaöor Moniserfa! SIO«£ ANTl Pueno R.co 'ff' .Tofto|a CrabOon tsiand g, c|0* ’ ^ (VtactuM) St Chriiloph#r (K.n»r % Antígua Guaðeioupe CARAIBISKt HAV ^ Martimque ANTtLLER Cur*< # Grenada T rmtdað STILLEHAVCT Á þessu korti niá sjá staösetningu Krabbaeyjar í Vestur-Indíum. Eyjuna áttu Danir aö fá í skiptum fyrir ísland og mögulega einnig Fœreyjar, samkvœmt hugmyndum John Cochrane. í umræddri skýrslu ber ýmislegt á góma. Johnstone byrjar á því að þakka fyrir skýrslur utanríkisráðuneytisins (í þetta skipti frá 8. nóv- ember), eins og venja var. í þeim hafði Carmarthen lávarður skilað kveðju frá Georg III, sem hafði lýst ánægju sinni með frammi- stöðu Johnstones í embætti. Johnstone lofar jafnframt að rækta hið góða samband sitt við Bernstorff greifa (to cultivate the distinguished Politeness and Confidence with which 1 have been hitherto treated by Count Bernstorff). Eins og kunnugt er veitti Bernstorff greifi dönsku ríkjsstjórninni forystu um þessar mundir og fór með utanríkismál. Verslunarmál voru hins vegar fyrirferðamest í skýrslunni, einkum þau sem tengdust Austur-Indíum, en þar bjuggu Bretar við samkeppni Dana. I framhaldi af þeirri umræðu kemur sá kafli skýrslunnar sem fjallar um ísland og er efni þessarar greinar. Johnstone segir siðan frá því, að Danakonungur ætli að gera út leiðangur norður á bóginn sem eigi m.a. að kanna aust- urströnd Grænlands. Þá er í skýrslunni tekið fram, að Danir myndu nú veita erlendum skipum leyfi til að flytja hafra um stundarsakir frá Skotlandi til Kristiansand gegn greiðslu tolla, en óttast var, að Norðmenn myndu líða mikinn skort um veturinn. Danir myndu hins vegar ekki leyfa innflutning annarra kornteg- unda nema með dönskum skipum. Að lokum gerir Johnstone grein fyrir ferðum nokkurra franskra, sænskra og rússneskra sendierind- reka um Danaveldi, minnist á að hertoginn af Augustenborg sé kominn til Kaupmannahafn- ar (en hann var væntanlegur tengdasonur Kristjáns VII) og að nýr spænskur sendiherra hafi aflient konungi trúnaðarbréf sitt. Heimildagildi Skýrsla Johnstones er fyrst og fremst heimild um það sem var aö gerast í bresku utanríkis- þjónustunni á þessum tíma. Það heimildagildi er út af fyrir sig óháð því hversu rétt skýrslan 31 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.