Ný saga - 01.01.1993, Síða 53

Ný saga - 01.01.1993, Síða 53
Um hagfrœöi miöaldamatina Vinnulaun frjáls verkafólks verða því há, og þrælahald arðbært. Síðan gengur á landið, enda gert ráð fyrir aö minnsta kosti nokkurri fólksfjölgun. Æ verra land er tekið til búskap- ar, svo að það verður smám sanran betri kost- ur fyrir frjálst fólk að fara í vinnumennsku en búskap. Þá lækka vinnulaun vegna mikils framboðs, uns þau verða lægri en kostnaður við að afla þræla og halda þá, og frjálst verka- fólk ryður þrælahaldi út.9 Urn meginforsendu kenningarinnar, „að allir aðilar breyti í sam- ræmi við hagsmuni sína“, segja höfundar að hún sé „nánast sísanna (tautology) og því ekki vænleg til ádeilu.“'° Snemma í máli sínu hafa höfundar varist gagnrýni af kyni raunhyggju með því að taka fram „að grunnsetning markaðshagfræðinnar gerir að sjálfsögðu ráö fyrir aö menn hámarki hag sinn innan þeirra takmarka, sem hinar sögulegu aðstæður, tæknilegar og samfélags- legar, setja þeim.“ Og þau „ítreka það, að í kostnaðinum við þrælahaldið er auðvitað meðtalið mat viðkomandi á kostnaði vegna samfélagslegra og siðferðilegra viðhorfa til þrælahalds og hugsanlegra refsinga, sé um slíkt að ræða.“" Annmarkinn á að reikna þess konar kostn- að inn er auðvitað sá, að verðmæti sem leiðir af boðum og bönnum samfélags og siðferðis hljóta að vera afar ósambærileg við efnalegan ávinning. Ef það hefði til dæmis veriö stöðu- tákn að eiga þræla, fremur en að hafa frjálst fólk í vinnu, þá væri vant að fneta hve þungt það vegur, á móti því að hafa hagkvæmara vinnuafl — og nota arðinn kannski til að skapa sér önnur stöðutákn. Eöa á hinn bóg- inn, ef þaö hefði þótt niðurlægjandi að þurfa að koma á mannamót með þræl að fylgdar- manni, hvenær fóru menn að kosta meira til að launa frjálsan vinnumann til að sleppa við það? í mínu dæmi kunna það þó frekar að vera annars konar hömlur sem setja mark- aðslögmálunum takmörk. Danskur leg- steinnfrá um 1150. Á stein- inn em klapp- aðar myndir af hjónum og kúnni þeirra, undirstöðu búskaparins. fyrirliggjandi þekkingu á framleiðsluaðstæðum ...“" Greinin er reist á útlendri kenningu sem er í einföldu máli þessi: í lítt numdu landi á fólk auövelt með að fá jörð til eigin búskapar. Um búfjárverð Þegar Hafliði Másson gerði Þorgilsi Oddasyni að greiöa 240 hundruð fyrir fingur sinn, áriö 1121, reyndi hann að tryggja sig gegn hvers konar undanbrögðum: Þorgils skyldi ekki 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.