Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 59

Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 59
Um hagfrœöi miöaldamanna 144 138 132 126 120 114 108 102 96 90 84 78 72 66 60 54 48 42 36 30 Arðbærasta bufjárleiga kúgildaleiga með 162/3% vöxtum, þegar leigulioiendumýjar kúgildi, d 17. öld. Dœmi af œrleigu, en kýrleiga ergrójt reiknað jafnarðbœr á þessum kjönnn F.ifiandi lætur í té F.ÍRandi fær til baka 7. leiguár 20 álnir 6. lciguár 20 álnlr 5. lciguár 20 álnir 4. ieiguár 20 áJnir 3. lciguár 20 álnir 2. Iciguár 20 álnir 24 18 1 12 ! 1 1. lciguár (, i Vanskil 20 áínir i Innheimtukostnaður 1 hafi hækkað í 16 2/3%, hvort sem greitt var í smjöri eöa öðru, og er varla ástæða til að ætla annað en að það hafi gerst um leið og smjörið hækkaði. Eftir það hefur eigandi leigukúa getað haft þokkalegan hagnað af þeim, þótt hann endur- nýjaði þær sjálfur, eða nær 7% ef miðað er við að um 10% fari í endur- nýjunina. Eigandi ásauð- arkúgilda hefur hins vegar rétt aðeins náð að fá leigu til að mæta reglulegri endurnýjun þeirra. Enn meiri bót varð síð- ar á kjörum leigusala, þegar Joað varð að venju að leiguliðar endurnýjuðu kúgildin. horvaldur Thor- oddsen segir:'8 „Um á- byrgö kúgilda og endur- nýjun voru stöðugar deil- ur á 17. og 18. öld og skeyttu menn Joví lítið, þó tilskipun 15. maí 1705 endurnýjaði fyrirmæli Jónsbókar." Um deilurnar vísar Þorvaldur ekki í annað en skrif Árna Magnússonar og Páls Vídalín, meðan þeir unnu að jarðabókinni í upphafi 18. aldar. Árið 1706 skrifaði Árni rentukammeri að lögbókinni hefði verið fylgt að þessu leyti „indtil nu pá en snes ár, to, eller noget mer tilbage" — J'rangað til fyrir tuttugu árum eða fjörutíu eða nokkru lengur.19 Síðar sömdu Joeir Páll niikil deilurit gegn Lauritz Gottrup lögmanni og klausturhaldara á Þing- eyrum, sem hafði lagt á landseta klausturjarð- anna að endurnýja kúgildi. Það væri efni í sér- staka rannsókn að kanna röksemdir Jteirra, en auðvelt er að láta þá Árna og Pál eina sann- færa sig um að það hafi ekki tíðkast að ráði fyrr en á síöari hluta 17. aldar að leiguliðar yngdu leigukúgildi upp sjálfir.s" Tilskipun konungs 1705 mun runnin und- an rifjum Árna og Páls/' Þar bannar konungur að menn taki leigu af dauðu leigufé, umfram Joaö sem lögbókin leyfi, og ítrekar ákvæði Jónsbókar um að eigendur endurnýi leigukú- gildi þegar þau verði of gömul eða deyi af or- sökum sem leiguliðar séu ekki ábyrgir fyrir samkvæmt lögunum/2 Ef maður blaðar í Jarðabók þeirra Árna og Páls frá árunum 1702-14 skilur [:>að eftir þá liugmynd að íviö algengara hafi verið aö eig- endur endurnýjuðu kúgildi en ekki. Hins veg- ar birtist þar meiri fjölbreytni í búfjárleigu en hefur komist inn í sagnfræðirit okkar. Þannig koma þár alloft fyrir svokölluð kirkjukúgildi sem leigutaki endurnýjar en sóknarprestur tekur aðeins hálfar leigur fyrir/1 Hér virðist á ferðinni annað kerfi en þeir Árni og Páll deildu um viö Lauritz Gottrup, og mun enginn vita nú hvenær það hefur komist á. Því er ekki tímabært að draga það frekar inn í þessa grein. Á árunum upp úr 1770 kom upp mikil um- ræða um búfjárleiguna vegna ágreinings um hver ætti að bera ábyrgð á leiguám sem féllu í 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.