Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.2011, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2011 Verð á mánaðar-, þriggja mánaða og níu mánaða strætókortum hækkar um 9-10% hinn 1. október næstkom- andi. Er þetta liður í að auka hlut fargjaldatekna í rekstrarkostnaði Strætó með hliðsjón af þróun verð- lags, en tekjur Strætó af sölu far- gjalda hafa nánast staðið í stað frá árinu 2001, en verðlag hækkað um 80%. Í byrjun árs hækkaði stakt far- gjald úr 280 krónum í 350 krónur eða um 25%. Verði á stöku fargjaldi verður haldið óbreyttu, sem og öllum formum afsláttarfarmiða. Dýrara að taka strætóÍ frétt Morgunblaðsins í gær um fjár- festingar á Evrópska efnahagssvæð- inu var miðað við fjárfestingar einka- aðila sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Ef miðað er við heildarfjárfestingar (fjárfestingar op- inberra aðila meðtaldar) var fjárfest- ing á Íslandi 14,1% af VLF árið 2009 og 12,9% árið 2010. Þetta breytir þó ekki meginniðurstöðu fréttarinnar, að Ísland er á botninum hvað varðar fjárfestingar í Evrópu. Ísland var í neðsta sæti árið 2009 og í næstneðsta sæti árið 2010. Aðeins Írland var með minni fjárfestingar en Ísland í fyrra eða 11,5%. Fjárfestingar í Evrópu- sambandinu öllu voru 18,5% í fyrra. Fjárfestingar á EES ÁRÉTTING - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending Úlpur, kápur, kjólar... Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Landey ehf. er dótturfélag Arion banka og fer með eignarhald bankans á nýbyggingum og fasteignaþróunarverkefnum. Nánari upplýsingar hjá söluaðilum og á hrolfsskalamelur.is NESVEG U R SUÐ URS TRÖ ND 2-8 10-18 KRAFTUR - TRAUST - ÁRANGUR ÍS L E N S K A /S IA .I S /L A E 55 05 9 08 /1 1 Hrólfsskálamelur á Seltjarnarnesi Hrólfsskálamelur 2, 4 íbúðir. Hrólfsskálamelur 4, 7 íbúðir. Hrólfsskálamelur 6, til sölu síðar. Hrólfsskálamelur 8, til sölu síðar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hrólfsskálamelur 10-18, byggingarréttur, um 3.800 brúttó m2 ofanjarðar. Hátúni 2b | 105 Reykjavík Sími 594 4200 | Fax 594 4201 | www.landey.is Íbúðir til sölu á Seltjarnarnesi Mikið úrval af fallegum sængurfatnaði Skólavörðustíg 21a, 101 Rvk Gallaleggings Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10 - 15 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is Verð 7.500 kr. Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Þú minnkar um eitt númer Langur laugardagur 15 % afsláttur af Opið til kl. 17 í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.