Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 7

Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 7
BERTOLT BRECHT: María Farrar á íslenzku eftir Halldór Kiljan Laxness Á hinu xnökvœma aldursskeiöi sextdn vetra, segir höfundur kvteðisins, Brecht, komst Maria Farrar undir mannahendur vegna barnsmorös. Úngfrú María, ættarnafn: Farrar; í apríl fædd; ómyndug. Sérstölt einkenni: eingin. Illa frædd; munaðarlaus, en órefsað áður; eitlaveik; sár; myrti, að því er henni sjálfri segist, snemma í ár barn sitt nýborið, sem hún játar sig hafa í haust í kjallara hjá kvenmanni reynt að kreista laust, þær gerðu tilraun með tveimur sprautum, en tókst þó ei, hún kveður sig hafi sárkennt til; þó sat það. Vei. En griða bið ég, herra, af ykkur hinum, því hvað er líf án samhjálpar frá vinum? Hún skýrir frá, að hér á eftir haf ún heiðarleg borgað krafin lælmisgjöld; pipar í spritti einatt inn sér gaf hún, það olli niðurgángi morgna og kvöld, hún hafi síðan hert sig hvað hún kunni, haft af því bólgu í kviðnum dag og nótt; sárkvalist oft við diskþvott; döprum munni til drottins móður beðið oft og hljótt. Ég vænti griða, herra, af ykkur hinum, — hvað er eitt líf án samlijálpar frá vinum? 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.