Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 45

Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 45
að baki skortir sumar þeirra tiltakanlega enn. Og þessa athugasemd vildi ég gera: Það er skemmti- legt að leggja undir sig víðar lendur á augabragði en varla hyggilegt, ef landneminn vill ganga vel frá hverri spildu. Sýningar Jóhannesar Geirs og Örlygs Sigurðs- sonar voru bragðdaufari en þær, sem nefndar hafa verið. Mér er óskiljanlegt hvers vegna Örlygur leggur ekki meiri rækt við teikninguna. Hún virð- ist þó hggja nær eðli hans en málverkið. Hjá Jó- hannesi grillir í listræn verðmæti bak við haug af smámunum. Norðmennirnir voru bundnir við hefð að vanda. Per Krogh er þeirra traustastur sem olíumálari en í grafík ber Sigurd Winge af löndum sínum eins og gull af eiri. Hárfín tækni hans og listræn vinnu- brögð hljóta að hrífa alla. Ástæða er einnig til að nefna Gudrun Kongelf og Harald Dal, málara, sem ég hafði lítil kynni af fyrr en á þessari sýningu en skera sig úr vegna sannrar afstöðu, látleysis og þekkingar. Höggmyndirnar voru jafnari að gæðum en málverkin. I'rá sýningu Jóhannesar Jóhannessonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.