Birtingur - 01.01.1955, Side 27

Birtingur - 01.01.1955, Side 27
Alvíssmál frá Vík í Lóni VeriÖ er að geja x'it i Noregi aljrœöáorÖabók, er nefnist Norsk alkunnebok. Leitað hefur veriÖ til eins islendings aÖ minnsta kosti um fróðleik af fróni, og meður þvi að maöur þessi er minna kunnur hérlendis en verðugt vœrif endxir- prentum vér i upphafi þessa máls kynningxi hans á sjálfum sér, eins og hún birtist i fyrrnefndri bók: „GUNNARSSON, ÓLAFUR (1917 -), isl. silfrccÖingur og blaöamaður, f. i Vik í Lóni. Kennarapróf 1938. Nam siöar norrœnar bókmenntir, tungumál og súlfrœOi i Kaupm.h. og málfrœði viö Hiískóla íslands i Reykjavík. Sálfrceðikandi- dat i Kaupmannahöfn 1950. Hefur feröast mikið um NorÖ- urlönd, m. a. á vegum Norræna félagsins, og ritar að staö- aldri i fjölda norrœnna blaöa og timarita um íslenzk efni. Hefur veriö blaöamaöur við ReykjavikurblaÖiÖ Visi. Stofn- aði 1951 bœjarskrifstofu til leiöbeiningar um stöðuval i Reykjavik og hefur veilt henni forstöðu síöan. Starfsmaður Norsk alkunnebolc.“ Undir þennan fróÖleik hefur sálfrceöingurinn fengiö 9t/2 linu i alfrceÖabókinni, en Baldvin Einarsson veröur að láta sér ncegja 8/2, Gunnar á Hliðarenda 7/, Haraldur GuÖ- mundsson fjórar og Soffia GuÖlaugsdóttir tvcer, svo að dcemi séu nefnd til samanburöar. Hinsvegar lýsir pessi blaöamaður Visis ritstjóra Vísis í 12 linum pannig: GUÐLA UGSSON, KRISTJÁN (1906-), isl. skáld, blaöa- maður og lögfrceÖingur. llróðir ritliöf. ]. G. Cand. jur. frá Háskóla íslands. Frá 1932 málafcerslutnaöur i Reykjavik. Siöan 1938 aöalritstjóri dagblaösins Visis í Reykjavik. Á námsárunum ritstýröi liann fjölda stúdentablaöa, og var formaÖur Stúdentasambands íslands. Einn af aðalforystu- mönnum SjálfstceÖisflokksins. Hefur unniÖ ötullega að því aö efla fiskveiöar, verzlun og iðnað landsins og hefur m. a. veriö i fjölda félaga i pessu augnamiði (skipa fl. selskap til detta föremálet). Gaf 1927 út Ijóðabókina ,(Skugga“, hefur siðan birt rnörg Ijóð i blöðum og timaritum og er talinn eitt mesta núlifandi Ijóðskáld íslands. Hann er einnig þekktur sem frábcer ritdömari og leiklistargagnrýnandi. O.G." Oss var nokkur foruitni á að vita, hver vceri sá andans jöfur er framar stccði skáldinu Kristjáni, og á sömu siðu fundum vér hann: „GUÐMUNDSSON, HEIÐREKUR (1910-), isl. sltáld, sonur bcvndaskáldsins GuÖmundar FriÖjónssonar, er talinn mesta núlifandi IjóÖskáld íslands. Hin nccma Ijóðlist hans fjallar um efni cins og heiminn, landiö og þjóöina, er mjög formfögur og ort á heilsteyptu, sigildu máli. GuÖmundsson hefur gefið út Ijöðabcckurnar ,^lrfur öreigans“ og „Af heiöarbrún", auk fjölda Ijöða i bókmenntatímaritum. O.G.“ Bessum frccðum er komið fyrir i sjö linutn, og má þá telj ast rausnarlega gert við smáskáld eins og Tómas Guð- mundsson að cctla honum lieilar fimm: „G UÐM UNDSSON, TÓMAS (1901-), isl. IjáÖskáld. Cand. jur. 1922, hefur gefið út Ijóöabcckurnar „Við sundin blá“ (1925), „Fagra veröld“ og „Stjörnur vorsins“ (1910). G. yrkir mest um lieykjavik, borgina við sutidin blá, og er dkaflega vinsccll. Bcckur hans Itafa kotniö út i mörgum út- gáfum. H.H-n." Enn eru ekki kotnin út nema fitntn fyrstu bindi orða- bókarinnar, svo að tnikið er ókveöið af alvissmálunum frá Vilt i Lóni. Tittnefndur frávlkilóni tnun vera sálfrccÖingur Rcykja- vikurbccjar, en af þeim dcemutn setn hér eru birt mcetti álykta að það vœri timabcert að hann liti i eigin barm eöa tryggði sér eftirlit kunnáttumanna. Já, herra ræktunarráðunautur. Það er vbn að þér séuð óstyrkur út af þessum ósköp- um. Ég skil það svo mætavel að þér viljið vernda yður og fólk yðar fyrir mönnum sem geta ekki látið sér nægja það sem dugir yður sjálfum svo vel og vilja brydda upp á nýju sem þér hafið enga tryggingu fengið fyrir. En svona gengur það nú í henni veröld: það er enginn óhultur fyrir þeim sem vilja teygja sjónina út yfir það sem fyrr var vitað. Þér vitnið máli yðar til stuðnings í „list- dóm“ eftir Jóhannes Kjarval en mér er næst að halda að hann hafi einmitt ætlað yður og þvilíkum þá grein og þá hafi marbendill hlegið. Má ég svo að lokum benda yður á setning- una eftir Voltaire: II faut cultiver son jardin, hverjum ber að rækta sinn reit. 23

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.