Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 43

Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 43
HJÖRLEIFUR SIGURÐSSON : Um listsýningar 1954 Ég hefi hugsaS mér að ræða um listsýningar í Reykjavík 1954 en stikla aðeins á stóru, nefna aðal- atriði en sleppa aukaatriðum. Sýningin á verkum Jóns Stefánssonar í Listvina- salnum jók varla hróður hans að nokkru ráði. Hann er sannarlega einn af máttarviðum íslenzkrar mynd- listar. En formfágun og formstyrkur eldri mynd- anna eru mér meira að skapi en þetta litahaf, sem umkringir hann nú. Stærstu verkin sýna mikla leikni í meðferð litarefnisins. Margir segja að Jóhannesi Jóhannessyni sé að fara fram. Hann hafi sýnt það á síðastliðnu vori. Ég er á annari skoðun. Jóhannes málaði betri myndir í fígúrukenndum stíl. Það var eins og hann ætti heima innan um verur og gamalkunna hluti. Ef til vill skortir hann hið sama og fyrr: Nægi- legar yfirsetur og rannsókn á möguleikum hvers verks. Hann er varla farinn að trúa á heiminn, sem hann er að stíga inn í. Það gerir Benedikt Gunnarsson áreiðanlega. Hann nýtur þess að sjá hrein form fæðast og dafna, enda leika þau í höndum hans eins og allra, sem eru duglegir og bráðþroska. Benedikt er gáfaður málari og myndir hans lofa miklu. En dýpt og slátt Gunnlaugur Ó. Scheving: Menn á báci 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.