Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 47

Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 47
Vísur Fiðlu-Bjarnar Þessar vísur lieyrði Fiðlu-Björn kveðnar í kletti: MÉR VERÐUR FUGLSINS DÆMI, ER FJAÐRALAUS KÚRIR, SKRÍÐUR SKJÓTT AÐ SKJÓLI, SKUNDAR VEDRIJM UNDAN, TÝNTR SÖNG OG SUNDI, SÍNA GLEÐINA FELLIR. SVO KVEÐIJR MANN HVER, ÞÁ MORNAR, MÆDDR í RAUNUM SÍNUM. MÉR VERÐUR SKIPSINS DÆMI, ER SKORDULAUST HVÍLIR, EIT'T VID Æ.GINN KALDA, ENGAN STAÐ FÆR GÓÐAN; RÍSA BÁRUR BRATTAR, í BRIMINU ILLA ÞRYMUR. SVO KVEÐUR MANN HVER, ÞÁ MORNAR, MÆDDR í RAUNUM SÍNUM. MÉR VERÐUR HÚSSINS DÆMI, í HALLRI BREKKU STENDUR: BÚID ER BRÁTT MUNI FALLA, BRESTA TIL OG LESTAST; SVIGNA SÚLUR FORNAR EN SALVIÐUR BOGNAR. SVO KVEÐUR MANN HVER, ÞÁ MORNAR, M/EDDR í RAUNUM SÍNUM. MÉR VERDUR HÖRl’UNNAR DÆMI, ÞEIRRAR ER Á VEGG HVOLFIR STJÓRNARLAUS OG STRENGJA, STILLARINN ER FRÁ FALLINN; FELLR Á SÓT OG SORTI, SAKNAR MANNS ÚR RANNI. SVO KVEDUR MANN HVER, ]>Á MORNAR, MÆDDR í RAUNUM SÍNUM. (Frá 16. öld). 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.