Birtingur - 01.01.1955, Side 47
Vísur Fiðlu-Bjarnar
Þessar vísur lieyrði Fiðlu-Björn kveðnar í kletti:
MÉR VERÐUR FUGLSINS DÆMI,
ER FJAÐRALAUS KÚRIR,
SKRÍÐUR SKJÓTT AÐ SKJÓLI,
SKUNDAR VEDRIJM UNDAN,
TÝNTR SÖNG OG SUNDI,
SÍNA GLEÐINA FELLIR.
SVO KVEÐIJR MANN HVER, ÞÁ MORNAR,
MÆDDR í RAUNUM SÍNUM.
MÉR VERÐUR SKIPSINS DÆMI,
ER SKORDULAUST HVÍLIR,
EIT'T VID Æ.GINN KALDA,
ENGAN STAÐ FÆR GÓÐAN;
RÍSA BÁRUR BRATTAR,
í BRIMINU ILLA ÞRYMUR.
SVO KVEÐUR MANN HVER, ÞÁ MORNAR,
MÆDDR í RAUNUM SÍNUM.
MÉR VERÐUR HÚSSINS DÆMI,
í HALLRI BREKKU STENDUR:
BÚID ER BRÁTT MUNI FALLA,
BRESTA TIL OG LESTAST;
SVIGNA SÚLUR FORNAR
EN SALVIÐUR BOGNAR.
SVO KVEÐUR MANN HVER, ÞÁ MORNAR,
M/EDDR í RAUNUM SÍNUM.
MÉR VERDUR HÖRl’UNNAR DÆMI,
ÞEIRRAR ER Á VEGG HVOLFIR
STJÓRNARLAUS OG STRENGJA,
STILLARINN ER FRÁ FALLINN;
FELLR Á SÓT OG SORTI,
SAKNAR MANNS ÚR RANNI.
SVO KVEDUR MANN HVER, ]>Á MORNAR,
MÆDDR í RAUNUM SÍNUM.
(Frá 16. öld).
43