Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 46

Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 46
Benedikt Gunnarsson: Komposition Örlygur Sigurðsson: Frá höfninni Gunnlaugur Scheving hélt beztu og heilsteypt- ustu sýningu ársins. Ef einhverjum hefur verið ó- kunnugt um það fyrr, þá veit hann það nú, hvern skerf Gunnlaugur hefur lagt til íslenzkrar mynd- listar. Raunar var eitthvað hjá honum af mynd- um, sem ekki stóðust kröfur til málara eins og hans. En í endurminningunni hverfa slíkar eyður fyrir hugsuninni um að hafa séð: Stóra matarhléið, hvítt hús og úfinn sjó og litlu smiðjuna. Kjarval olli mér vonbrigðum líklega vegna þess, að frá því að ég man fyrst eftir mér, hefur hann verið nefndur meistari. Víst á Kjarval í fórum sínum sitt hvað, sem minnir á það stærsta í list allra alda. En hann er ákaflega misjafn. Hörður Ágústsson bætir við sig nú. Úr expres- sjónisma hefur hann sveiflað sér yfir í hrein form og sterka liti en fetað sig þaðan áfram að sköpun tóna, hvítra, grárra, svartra, brúnna. Þeir virðast vera í mestu samræmi við kennd hans gagnvart landslaginu og náttúrunni og byggja þar af leið- andi sterkastar heildir og mest áhrif. Aftur á móti eru ,,litskrúðsmyndirnar“ ekki eins sannfær- andi í höndum Harðar. En sýningin í heild leiðir í ljós, hvernig hann þrengir hringinn utan um persónulega reynzlu sína. Það er mikill kostur. Hjörleifur Sigurðsson 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.