Birtingur - 01.01.1955, Blaðsíða 18
T H O R VILHJÁLMSSON :
Spegill, spegill herm þú
i.
Hann stóff viff spegilinn og horfffi á sig sjálfan standa framandi og ókunnan
eins og sá sem horfði og sá sem var í speglinum hefffu fariff hvor sína leiff fyrir
löngu og væru nú hvor frammi fyrir öffrum aff nýju eftir langan affskilnaff.
Andlitið sem hann sá var magurt og hart en þrotlaus leit í augum, þrá sem
hafffi gleymst en var nú vakin af nýju: þau voru djúp og í þeim var það sem náffi
gegnum efniff. Hann sá þaff allt í einu, fann þaff, þaff fór leiftri gegnum vitund hans.
Svo var þaff búiff. Aftur var leikhúsið. Hann var aftur leikari. A POOR
PLAYER THAT STRUTS AND FRETS HIS HOUR UPON TIIE STAGE. (Macbeth).
Hann fór aff horfa í augun og leika skelfdan mann. Hann horfffi í augun og nú
voru augun meff í hlutverkinu. Þau voru aftur nálæg sviffinu, voru ekki lengur
eilíf en bundin tíma og rúmi. í þeim var efni. Þau orkuðu á efniff en ekki lengur
út fyrir efniff.
2.
Hún var svo sorgmædd á svipinn. Hún heyrffi ryffgaffa svefnuga karlmannsrödd
í útvarpinu, dönskukennsla: þaff urgaffi í gruggaðri röddinni.
Úti var vindur, ískaldur frostvindur.
Þaff hafði veriff svo fallegt þegar kvikmyndinni lauk og hún kom út úr myrkr-
inu. Allt blátt tært og fallegt og heiffskírt og komiff tungl. Snjór. Hann var blá-
hvítur. Hvítur á litinn en effli hans blátt.
Og suffa í hrærivél.
Svo hófst erindi kvöldsins: Talglöff stjómmálakona teygaffi meff losta hvert
lítilsiglt orð af sínum eigin vörum eins og þaff væri hunang.
Hún lokaði fyrir útvarpiff, settist fyrir framan spegil, tók upp púðurdós og
dyftaði á sér nefiff.
Augu hennar voru svört og djúp og sorgmædd.
3.
Hann sat á veitingahúsinu og var aff drekka kaffi meff nokkrum kunningjum
sínum. Þaff var spegill beint á móti honum. Honum varð allt í einu litiff þangað
meffan hann var að tala.
14