Birtingur - 01.01.1960, Side 4

Birtingur - 01.01.1960, Side 4
Slík er sú ýtrasta dvöl, er skóldið hefur vitnað. Og ó þessari hóhæð biðarinnar, hyggi enginn að snúa aftur til herbergjanna. „Seiður dagsins, þó hann fæðist . . . Vínið nýja er ekki sannara, hörinn nýi er ekki ferskari . . . Hvert er þetta beitilyngsbragð á útlendingstungu minni, sem er mér nýtt og er mér framandi? .. . Ef Ijóð mitt ekki hefur hraðan á, týnir það slóðinni ... Og þið höfðuð svo nauman tíma til að fæðast ó þessari stundu ..." (Svo þegar klerkurinn gengur til morguntíða leiddur tröppu af tröppu og styrktur allsstaðar að gegn efanum — höfuðið sléttrakað og hendurnar berar og gallalausar framó neglur — þó er það mjög hvatlegur boðskapur sem ilmandi lauf veru hans sendir fyrstu eldum dagsins.) Og skóldið er einnig ó meðal okkar, ó tröð þeirra manna sem eru ó þess tíma. Fer jafnhratt okkar tíma, fer jafnhratt þessum mikla stormi. Hlutverk þess meðal okkar: skýring boðskaparins. Og svarið gefst því fyrir uppljómun hjartans. Ekki ritunin, heldur sjólfur hluturinn. Tekinn í fullu fjöri sínu og allur. Ekki varðveiting afritanna, heldur frumritanna. Og skrift skóldsins fylgir mólskjölunum. (Og hef ég ekki sagt það? skriftirnar þróast sömuleiðis. — Staður ræðunnar: allar strendur þessa heims.) ,,Þú ótt eftir að afhjúpast, týndi bókstafur! . . . Bara að oflöng bið pirri ekki Þandar hlustir okkar! ekkert óhreint flekki þröskuld sjónarinnar! . . 2 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.