Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 3

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 3
James Joyce Bjallan hringdi ofsalega, og þegar ungfrú Parker gekk að talpípunni, var kallað reiðilegri röddu með skerandi norður- írskum hreim: „Sendið Farrington hingað upp!“ Ungfrú Parker settist aftur við ritvél sina og sagði um leið við mann sem var að skrifa við annað borð: „Hr. Alleyne vill finna þig upp“. „Fjandinn hirði hann!“ tautaði maðurinn í hálfum hljóðum og hratt stólnum sínum ffá borðinu til að standa upp. Þegar hann var staðinn á fætur var hann hár og fyrirferðarmikill. Andlit hans var kvapa- kent og dökkvínrautt með ljósar auga- brýr og yfirskegg: hann var ofurlítið út- eygur og hvítan í augunum óhrein. Hann lyfti upp hleranum í afgreiðsluborðinu og gekk þungum skrefum framhjá viðskipta- vinunum og út úr skrifstofunni. Hann gekk þunglamalega upp stigann, upp á aðra hæð, þar sem fyrir honum varð hurð með látúnsskildi sem á stóð „Hr. Alleyne". Hér stanzaði hann, móður af gremju og áreynslu, og barði að dyrum. Skræka röddin hrópaði: „Kom inn!“ Maðurinn gekk inn í herbergi hr. Alley- nes. Og í sama mund rak hr. Alleyne upp höfuðið yfir bunka af skjölum, lítill maður nauðrakaður og með gullspangar- gleraugu. Sjálft höfuðið var svo bleikt og snoðið að það líktist mest stóru eggi sem lægi þarna ofaná blaðabúnkanum. Hr. Alleyne var ekki með neinar málaleng- ingar: „Farrington? Hvað á þetta að þýða? Hvers vegna þarf ég alltaf að vera að kvarta undan yður? Má ég spyrja, hvers Afrit Birtingur 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.