Birtingur - 01.01.1961, Síða 14

Birtingur - 01.01.1961, Síða 14
Kandinsky var bráðvel gefinn maður og svo þrekmikill og sterkur persónuleiki, að hann bar greinilega af flestum mönnum öðrum. Hann málaði eins og sá, sem vald- ið hefur og skrifaði þannig um liti, form- vandamál og fagurfræðilega undirstöðu mynda, að lengi mun verða talið mikil- vægt að kynna sér sjónarmið hans og skyggnast í athuganir hans. Því miður hef ég ekki nægilega þekkingu á ritverkum Kandinskys til að geta gert þeim ýtarleg skil. Þó hef ég lesið sitthvað og við það mun ég styðjast í línunum hér á eftir. Kandinsky fæddist í Moskvu 4. desember 1866 eða 22. nóvember samkvæmt eldra tímatali Rússa. Faðir hans var upprunninn í vesturhluta Síberíu en fluttist seinna til staðar nálægt kínversku landamærunum. Móðir hans var aftur á móti hreinrækt- aður Moskvubúi. Þegar drengurinn var þriggja ára tóku foreldrarnir hann með sér til Italíu. Þau bjuggu um hríð í Róma- borg en komu einnig til Flórenz og Fen- eyja. Árið 1871 fluttist fjölskyldan búferl- um frá Moskvu til borgarinnar Odessa á strönd Svartahafsins. Og í æviágripinu, sem áður er getið, segir frá því, að þrem árum seinna hafi tónlistarmenntun Kan- dinskys hafizt. Hann lærði fyrst að leika á píanó en síðan tók cellóið við. Annars lá fyrir honum langt nám í menntaskóla, þegar hann hafði aldur til. Og árið 1886 innritaðist hann við háskólann í Moskvu sem nemandi í lögum og þjóðhagfræði. 1 hléum frá kennslunni lagði Kandinsky land undir fót til að kynnast veröldinni og furðum hennar dálítið betur. Hann dvald- ist á Krímskaga og í Kákasus á meðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.