Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 27

Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 27
Thor Vilhjálmsson Hver er Ionesco sem gerði í vetur skyndi- áhlaup á sálirnar í Reykjavík? Um engan samtímahöfund er nú meira rætt meðal leikhúsvina erlendis. Fyrir um það bil ára- tug myndi hafa staðið í flestum að svara spurningunni: hver er Ionesco? Fyrsta verk hans var frumsýnt í París árið 1950 og nefndist Sköllótta söngkonan. Þeir fáu sem höfðu þá fyrir því að sjá það urðu ekki varir við neina söngkonu, hvað þá sköllótta. í stað þess eru áhorf- endur teymdir inn í stofuna til enskra hjóna herra og frú Smith þar sem allt er svo óskaplega enskt, enskt miðstéttalíf og klukkan slær 17 ensk högg. Ionesco var einmitt að læra ensku þegar hann skrifaði þetta leikrit. Hjónin tala og tala og brátt komust þeir áhorfendur sem ekki voru gæddir kímniskyni að þeirri niðurstöðu að höfundurinn væri að skopast að þeim, að þetta væri hringavitleysa spunnin til þess eins að spila með heiðarlegt fólk sem hafði komið í einlægni og hrekkleysi í leikhúsið til að göfga andann eða kannski bara til þess að gera sér dagamun á siðferðis- þroskaðan hátt. Þeir fáu gagnrýnendur sem höfðu nennt að líta við þessari sýn- ingu á leikriti eftir óþekktan höfund með útlendu nafni í litlu leikhúsi í latneska hverfinu, þeir voru ekki sérlega upprifnir í dómum sínum. Þetta var svo nýtt og framandi, svo óvænt. Flestir höfðu sett sig í stellingar sem hæfir þegar horft er á þau verk í raunsæjum anda sem eiga að sýna okkur atvik úr lífinu sjálfu með þeim hætti að okkur verði komið til þess að hugsa og jafnvel segja: en hvað þetta er raunverulegt, er þetta ekki einsog í lífinu sjálfu. En þá er kannski verið að Eugene lonesco Birtincur 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.