Birtingur - 01.01.1961, Page 32

Birtingur - 01.01.1961, Page 32
Johannes Edfeld: NISTISMYND Lengi hefur förumaðurinn reikað, og eitt er víst: að Iffið er langt. En í þessar konuhendur, dæmdar til þess að hverfa í tortímingu mold og myrkur einsog hans eigin hendur, í þær leggur hann að lokum allt sitt friðleysi, alla sína þrá. Járn og stál og hverskyns vald — allt er það hégómi og hjóm. En þetta sem er veikast alls, hluti af mannslíkama, þessar tvær hendur sem lúta lögmáli upplausnarinnar, þær eru ekki eins veikar og hin voldugu vopna- búr þeirra, gull þeirra, bryndrekaherir þeirra, steinsteypa þeirra. Því Undrið leikur geislum sínum um þær og gerir þær að bóli andans og hæli sálarinnar í þessum heimi skugga og hverfulleika. Thor Vilhjálmsson íslenzkaði.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.