Birtingur - 01.01.1961, Síða 34

Birtingur - 01.01.1961, Síða 34
Utidyrnar eru opnar; dökkklædd kona stendur hreyfingarlaus í stiganum,. Kona húsvarðarins er að sópa forstofuna; því næst fer hún að fægja látúnshúninn á úti- dyrunum; vökvar síðan lárviðinn. Karlinn situr í hjólastóli hjá auglýsingastólp- anum og er að lesa í blaði; hann er hvitur á hár og skegg, hefur gleraugu. M j ólkurstúlkan kemur fyrir hornið með mjólkurflöskur í vírkörfu; hún er sumarbúin, í brúnum skóm, svörtum sokkum, með hvítan hatt; tekur af sér hattinn og hengir hann á vatnspóst- inn; þurrkar svita af enninu; fær sér að drekka úr ausunni; þvær sér um hendurnar, lagar hór sitt, speglar sig í vatninu,. Heyrist blásið í skipsflautu, og bassatónar i ná- lægri kirkju hljóma öðru hverju í kyrrðinni. Eftir stundarþögn, þegar stúlkan hefur lokið við að snyrta sig, kemur Stúdentinn inn frá vinstri syfjulegur og órakaður. Hann gengur beina leið að vatnspóstinum. Þö gn . Stúdentinn: Viltu lána mér ausuna? S t ú 1 k a n dregur að sér ausuna. Stúdentinn: Ertu ekki að verða búin? S t ú 1 k a n horfir á hann með skelfingu í augum. K a r 1 i n n við sjálfan sig: Við hvern er hann að tr.la? — Ég sé engan! — Er hann geggjaður? Heldur áfram að virða þau fyrir sér furðu lostinn. Stúdentinn: Hvers vegna horfirðu þannig á mig? Er ég svona skelfilegur ásýndum? — Það er kannski eðlilegt, ég hef ekkert sofið í nótt, og þú heldur auðvitað að ég hafi verið úti að slarka . . . S t ú 1 k a n eins og áður. Stúdentinn: Heldurðu kannski ég hafi drukk- ið púns? — Er púnslykt af mér? S t ú 1 k a n eins og áður. Stúdentinn: Ég veit ég er órakaður ... En gefðu mér nú vatn að drekka, telpa mín, því ég ej vel að því kominn! Þ ö g n. Jæja! Ég er þá nauðbeygður að segja þér eins og er: ég hef vakað yfir slösuðu fólki og verið að búa að sárum þess í alla nótt; ég var nefnilega nærstaddur þegar húsið hrundi í gærkvöldi . .. svo þá veiztu það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.