Birtingur - 01.01.1961, Síða 41

Birtingur - 01.01.1961, Síða 41
að? Hvers vegna hefur hann svona mikinn áhuga á ofurstanum? J ó h a n n : Ja . .mig grunar sitt af hverju, en veit það ekki með vissu! Þér komizt sjálfsagt að því, þegar þangað kemur! .,.. Stúdentinn : Mér verður aldrei boðið þangað inn . .,. J ó h a n n : Það er undir yður sjálfum komið! — Farið og sjáið Valkyrjuna .,.. Stúdentinn: Er það rétta leiðin? J ó h a n n : Já, fyrst hann hefur sagt það! — Lítið á, lítið á hann þar sem hann kemur í her- vagninum sigri hrósandi, dreginn af betlurum, sem fá ekki eyri í erfiðislaun, aðeins fölsk fyrirheit um einhverja umbun við útför hans! Karlinn inn, standandi í hjólastólnum, sem einn betlarinn dregur, en hinir ganga á eftir: Hyllið hið göfuga ungmenni, sem lagði sig í lífs- háska til að bjarga öðrum, þegar slysið bar að hondum í gær! Lifi Arkenholz! Betlararnir taka ofan, en hrópa ekki húrra. Ungfrúin í glugganum, veifar með vasaklút sínum. Ofurstinn starir út um gluggann. K e r 1 i n g i n við spegilgluggann stendur upp. Jómfrúin á svölunum dregur fánann að húni. K a r 1 i n n : Borgarar, klappið saman lófum! Að vísu er sunnudagur í dag, en bæði guð og menn munu skilja fögnuð okkar, og þótt ég sé ekki snnnudagsbarn, á ég bæði spádóms og læknisgáfu, því einu sinni lífgaði ég drukknandi manneskju . . . já, það var í Hamborg og einmitt á sunnudags- formiðdegi eins og nú ... Mjólkurstúlkan inn án þess aðrir en Stúd- cntinn og Karlinn sjái hana; hún teygir upp hend- ur eins og drukknandi maður og einblínir á Karlinn. K a r 1 i n n sezt, hniprar sig síðan í hrauk dauð- hræddur: Jóhann! Ýttu mér burtu héðan! Fljótt! — Gleymdu ekki Valkyrjunni, Arkenholz! Stúdentinn: Hvað er hér eiginlega á seiði? J ó h a n n : Sjáum hvað setur! Sjáum hvað setur! Inni í bogasalnum: fyrir miðju sviði hvítur spegil- kakalónn með kólfklukku og kertastjökum; til hægri forstofan og sér úr henni inn í grænt her- bergi með mahogníhúsgögnum; til vinstri stendur marmarastyttan í skugga pálmanna, og má draga hengi fyrir hana; til vinstri á miðsviði dyr inn í hýasintuherbergið, þar sem Ungfrúin situr og er að lesa, Maður sér ofan á Ofurstann, þar sem hann situr í græna herberginu og er að skrifa. B e n g t kemur framan úr forstofunni klæddur þjónsbúningi (livré) í fylgd með J ó h a n n i sem er í kjól og með hvítan hálsklút. B e n g t : Nú er bezt að þú gangir um beina, en ég skal taka á móti fötunum. Hefurðu nokkurn tíma gert það áður? J ó h a n n : Eins og þú veizt dreg ég stríðsvagn á daginn, en á kvöldin geng ég um beina í veizlum, og mig hefur lengi dreymt um að koma inn i þetta hús . . . Hér býr skrýtið fólk, skilst mér? B e n g t : Já, ekki eru það hversdagssálir bein- l.'nis. Jóhann: Á að halda hljómleika, eða hvað stendur til? B e n g t : Það verður þessi venjulegi draugakvöld- verður, sem við köllum svo. Þau sitja og drekka te og mæla ekki orð frá vörum, nema hvað of- urstinn talar stundum einn við sjálfan sig; og svo bryðja þau smákökur öll í einu, eins og rottur séu að naga uppi á hanabjálkalofti. Jóhann: Hvers vegna er það kallaður drauga- kvöldverður? B e n g t: Af því að þau eru eins og vofur . . . Og nú hefur þessu farið fram í tuttugu ár: alltaf sama fólk, sem segir sömu setningarnar, nema það kjósi heldur að þegja til að þurfa síður að blygð- asl sín. J ó h a n n : Er ekki nein húsmóðir á heimilinu? Eengt: Jú-jú, en hún er með lausa skrúfu; húkir inni í fataskápi, vegna þess að augun þola ekki ljósið . .,. Hún situr þarna inni .. . Bendir á dyr með forhengi. J ó h a n n : Þarna inni? B e n g t : Já, ég sagði þér að þau væru ekki neinar hversdagssálir ,. .. J ó h a n n : Hvernig lítur hún út? Birtingur 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.