Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 49

Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 49
Stúdentinn: Hvers vegna er hún ekki rekin? Ungfrúin: Hún fer ekki! Við ráðum ekki yfir henni, við höfum fengið þessa sendingu í synda- gjald . . . Sjáið þér ekki að við hríðleggjum af, tærumst upp . . Stúdentinn: Fáið þið engan mat? Ungfrúin: Jú, við fáum margs konar rétti, en allir eru þeir næringarlausir . . . Hún sýður kjarn- ann úr kjötinu, gefur okkur tægjurnar, en drekkur kraftseyðið sjálf; þegar það er steik, étur hún sósuna með allri fitunni; hún pressar safann úr öllu sem hún snertir, það er eins og hún sjúgi rneð augunum; við fáum korginn, þegar hún er búin að drekka kaffið; hún drekkur úr vínflösk- unum og fyllir þær vatni .. . Stúdentinn: Rekið hana! Ungfrúin : Við getum það ekki. Stúdentinn: Hvers vegna? Ungfrúin: Við vitum það ekki! Hún fer ekki! Við ráðum ekki við hana — hún er búin að draga úr okkur allan mátt! Stúddntinn: Má ég vísa henni á dyr? U n g f r ú i n : Nei, þetta er víst eins og það á að vera! — Þarna kemur hún! Hún spyr mig um hvað matreiða skuli, og ég svara einhverju til; hún kemur með mótbárur og fer svo sínu fram. Stúdentinn: Láttu hana þá sjálfa ákveða, hvað hún matbýr! U n g f r ú i n : Hún vill það ekki. Stúdentinn: Þetta er undarlegt hús. Það er í álögum! U n g f r ú i n : Já! — En nú sneri hún við, þegar hún kom auga á yður! Eldabuskan i dyrunum: Nei, það var ekki þess vegna! Flissar svo að sést í tennurnar. Stúdentinn : Farðu út, manneskja! Eldabuskan: Þegar mér þóknast! Þ ö g n . Nú þóknast mér að fara! F e r . U n g f r ú i n : Ekki of uppnæmur! — Temjið yður þolinmæði; hún er einn þeirra krossa sem lagðir eru á okkur hér á heimilinu! En við höf- um líka stofustúlku! Og við þurfum að taka til eítir hana! Stúdenti1 nn: Nú fellur mér allur ketill í eld! Cor in æthere! Söng! Ungfrúin: Bíðið! Stúdentinn: Söng! Ungfrúin: Þolinmæði! — Þetta er kallað reynsluherbergið — það er fagurt á að sjá, en samt er hér öllu ábóta vant .. Stúdentinn: Furðulegt; en það verður mað- ur að þola! Víst er það fallegt, en dálítið kalt. Hvers vegna kyndið þið ekki? U n g f r ú i n : Þá fyllist allt af reyk. Stúdentinn: Er ekki hægt að hreinsa skor- steininn? U n g f r ú i n : Það kemur ekki að neinum not- um! .,. . Sjáið þér skrifborðið þarna? Stúdentinn: Frámunalega fallegt! Ungfrúin: En einn fóturinn er of stuttur; ég legg korkplötu undir hann á liverjum degi, cn stofustúlkan tekur hana alltaf undan þegar hún sópar, svo ég verð að láta nýja jafnóðum. Pennastöngin er ötuð bleki á hverjum morgni, svo ég þarf ævinlega að byrja á því að þurrka af henni, þegar ég kem á fætur. Þ ö g n . Hvað fmnst yður leiðinlegast af öllu? Stúdentinn: Að brjóta saman þvott! Úff! U n g f r ú i n : Það er mitt starf! Úff! Stúdentinn: Og fleira? Ungfrúin: Að fara fram úr á næturnar og krækja gluggunum, þegar stofustúlkan hefur gieymt því. Stúdentinn: Og fleira? U n g f r ú i n : Príla upp á tröppu til að laga snúruna í skorsteinsspjaldinu, þegar stofustúlkan hefur kippt henni úr. Stúdentinn: Og fleira? Ungfrúin: Sópa eftir hana, þurrka af eftir liana, kveikja upp í ofninum — hún setur aðeins í hann viðinn! Þurrka glösin, leggja á borð af n ý j u , opna vínflöskurnar, opna gluggana til að fá inn hreint loft, búa um rúmið mitt af n ý j u , hreinsa vatnsflöskuna þegar hún er orðin græn af slýi, kaupa eldspýtur og sápu, Birtingur 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.