Birtingur - 01.01.1961, Síða 50

Birtingur - 01.01.1961, Síða 50
sem alltaf vantar, fægja lampaglös og klippa af kveikjum, svo að lamparnir ósi ekki, og til þess að eiga ekki á hættu að slokkni á þeim, þegar gestir koma, verð ég að láta olíu á þá sjálf . . . Stúdentinn : Söng! Ungfrúin: Bíðið! — Erfiðleikana fyrst — erfiðleikana við að halda óhreinindum lífsins frá sér. Stúdentinn: En bið eruð þó auðug og hafið tvo þjóna! U n g f r ú i n : Það stoðar ekki! Þó þeir væru þrír! Það er erfitt að lifa, og stundum er ég þieytt . . . Hugsið yður, að komið væri barna- lierbergi líka! Stúdentinn: Æðsta gleði lífsins . . . Ungfrúin: Og dýrasta ... Er lífið þess virði að leggja svona mikið á sig . . .? Stúdentinn: Það fer eftir því hvers maður væntir sér að launum . . . Ég mundi einskis láta ófreistað til að vinna hönd yðar. CJ n g f r ú i n : Talið ekki þannig! — Það getur aldrei orðið! Stúdentinn: Hvers vegna? U n g f r ú i n : Þér megið ekki spvrja um það. Þ ö g n . Stúdentinn: Þér misstuð armbandið út um gluggann . . . Ungfrúin: Vegna þess að höndin er orðin svo visin . . . Þ ö g n . Eldabuskan sést með japanska flösku í hendi. Ungfrúin: Þarna er sníkjudýrið sem étur mig og okkur öll. Stúdentinn: Hvað er hún með í hendinni? Ungfrúin: Það er litarflaskan með hrafna- sparkinu! Þetta er matarlitur, sem breytir vatni í kraftsúpu, kemur í stað sósu og getur töfrað fram kálseyði og skjaldbökusúpu. Stúdentinn: Út! Eldabuskan: Þið sjúgið úr okkur merg- inn og við úr ykkur; við tökum blóðið og skil- urn ykkur vatninu — með litnum. Þetta er litur! — Nú fer ég, en ég verð kyrr hér á heimilinu eins lengi og ég kæri mig um! F e r . Stúdentinn: Hvers vegna ber Bengt orðu? Ungfrúin: Vegna sinna miklu mannkosta. Stúdentinn: Hefur hann enga galla? U n g f r ú i n : Jú, bæði marga og mikla, en fyrir lestina fá menn engar orður. Þau brosa. Stúdentínn: Þið eigið mörg leyndarmál hérna á heimilinu .. . . U n g f r ú i n : Eins og allir aðrir . . . bezt að hver þegi yfir sínum! Þ ö g n . Stúdentinn: Er yður vel við bersögli? Ungfrúin: Já, í hófi! Stúdentinn: Stundum fæ ég ofsalega löng- un til að segja allt sem ég hugsa; en ég veit að heimurinn færist, ef allir væru fullkomlega hrein- skilnir. Þögn,. Ég var við jarðarför fyrir nokkr- um dögum . . . í kirkjunni var allt mjög hátíð- legt og fallegt! Ungfrúin: Var það útför Hummels forstjóra? Stúdentinn Já, hins þokkalega velgerðar- manns míns! — Við höfðagafl kistunnar stóð roskinn vinur hins látna, og hann flutti kveðju- orð; presturinn hafði djúp áhrif á mig með virðu- legri framkomu sinni og fagurri ræðu — Ég grét, við grétum öli,. — Að greftrun lokinni fórum við í veitingahús . . . Þar var mér sagt að ræðu- maðurinn hefði elskað son hins framliðna . . . Ungfrúin einblínir á hann eins og til að reyna að átta sig á orðum hans. Stúdentinn: Og að hinn látni hefði fengið peninga að láni hjá aðdáanda sonar síns . . . Þ ö g n . Daginn eftir var presturinn tekinn fast- ur fyrir að hafa stolið fé kirkjunnar! — Það er þokkalegt atarna! U ng f r ú i n : Úff! Þ ö g n . 48 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.