Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 67

Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 67
„Ein höfuðsynd Evrópulandanna er að halda að Spánn sé kúgað land, að frjálsir hugsuðir fái þar ekki að dafna í friði. Samt vitum við allir að það er tvennt ólíkt að hafa frelsi og að vera f r j á 1 s. Að vísu getur maður ekki verið frjáls án þess að hafa frelsi, að vissu marki a. m. k., en maðurinn hefur ávallt eins mikið frelsi og hann getur sjálfur skapað sér, því að frelsi er sköp- un hvers einstaklings, ekki síður en náð- argjöf milds stjórnarfars eða þjóðfrelsis- afla. Og á Spáni voru þannig til fáeinir menn alfrjálsir í anda, og ég þori jafn- vel að segja, nokkrar frjálsustu sálir í allri Evrópu“. Eitthvað á þessa leið farast Spánverj- anum Julián Marías orð, en hann er aðallærisveinn Ortega y Gasset og mesti núlifandi spánski heimspekingurinn, hann hefur kennt við ýmsa bandaríska háskóla (Wellesley, Harvard og Yale). Jafnrangt væri því að álíta að þessir menn hafi ekki verið óháðir í sínu mikla starfi og að kenna einstaklingshyggju þeirra um öll síðari mistök og árangursleysi á sviði þjóðfélagslegra framkvæmda. Sú hyggja var þó ekki alveg neikvæð: frelsi og and- stæður meðal einstaklinganna eru undir- staða andlegra framfara og hvortveggja var til í ríkum mæli hjá þessum mönn- um. Og þá skorti allra sízt sjálfsþekkingu. „Menn ósigursins“ (la generación del 98) beindu kastljósunum inn í djúp þjóðar- sálarinnar, að öllum hennar kostum og löstum. Áhrif þessara manna lifa á Spáni enn þann dag í dag, þótt síðan hafi mikið vatn runnið til sjávar. „Kynslóð ósig- ursins“ var þannig engin ákveðin stefna í listum né bókmenntum, heldur alls- herjarviðhorf á öllum sviðum spánsks lífs. Helztu nöfnin, mörg þeirra kunn er- lendis, voru: Miguel de UNAMUNO, Pío BAROJA, Ramón-María del VALLE- INCLÁN, AZORÍN, MACHADO-bræðurn- ir (Manuel og Antonio), José ORTEGA Y GASSET, Jacinto BENAVENTE (Nó- belverðlaunaþegi 1922), Angel GANIVET, Eugenio d’ORS, Ramiro de MAEZTU, og fleiri. Tveir menn skera sig úr í þessum hópi, sem fulltrúar andstæðra sjónarmiða: Unamuno og Ortega, eða, eins og Mada- riaga kallaði þá, Dostoyevski og Turge- nev Spánverja. Ortega vildi gei'a Spán evrópskan (europeizar a Espana) og áleit að til þess þyrfti skipulag, vísindi, tækni og félagsanda; hann vildi, í einu orði, að Spáni færi f r a m. Unamuno — sem var sterkasti persónuleiki þessax'ar aldar á Spáni —, var svo spánskur í eðli sínu að hann hélt því fram að það, sem ætti að gera, væri að gera Evi'ópu spánska (espanolizar a Europa), en til þess þurfti, að hans dómi, skapfestu, reynslu og sjálfs- tjáningu, fi’elsi einstaklingsins og skapandi ímyndunarafl, í stuttu máli, að miða ætti h á 11, frekar en f r a m . Þessir menn voi’U leiðtogar, en vissu samt ekki hvernig né hvert ætti að leiða, andstæðurnar voru allt of sterkar, eins og ávallt í sögu Spánar þegar mest reynir á; báðir höfðu rétt fyrir sér á sinn hátt, báðir skírskotuðu jafnmikið til vitundar landa sinna. Og þó ... Unamuno bar sennilega sigur af hólmi, því að þegar slíkar andstæður takast á — trú og skyn- Birtingur G5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.