Birtingur - 01.01.1961, Síða 72

Birtingur - 01.01.1961, Síða 72
Rubén (á Spáni) og er hátindur nútíma- ljóðagerðar þar í landi. Hann fæddist í Moguer (Huelva, Anda- lucía); árið 1916 kvæntist hann Zenobia Camprubí, spánskri menntakonu uppal- inni í Bandaríkjunum, sem þýddi Tagore á spönsku fyrst manna. Hann ferðaðist víða um Spán, Frakkland og Bandaríkin, stofnaði ýmis bókmenntatímarit. Verk hans bera keim af fæðingarhéraði hans. Hinum fjölmörgu ritum (yfir 40 verk) má skipta í tvö tímabil. Fyrra tímabilið nær yfir árin 1898—1916, en á því skeiði lætur hinn andalúsíski heimsborgari (el andaluz universal, eins og hann hefur verið kallaður) ekki hafgúusöng modern- ismans tæla sig, heldur leggur hann á einstígið, meðan allur þorri skálda drakk í sig hljómmikla bragarhætti, skæra liti, djarfar líkingar. Hann var þá fyrsti „villutrúarmaður" modernismans, sá eini sem þorði að bjóða fram hugsun sína hreina og ómengaða, myndirnar eðlileg- ar, málið einfalt. Frá þessu tímabili eru m. a. ljóðabæk- urnar „Rimas“ 1902 (Ljóðmæli) ; „Arias Tristes" 1903 (Söngvar tregans); „Jar- dines iejanos“ 1904 (Garðar í fjarska) ; „Elegías“ 1908—9 (Harmljóð) ; „Olvidan- zas“ 1909 (Gleymskuljóð) ; „Baladas de Primavera“ 1910 (Vordansar). Með „Eternidades“ (Eilífðarljóð og „Dia- rio de un poeta recién casado“ (Dag- bók hins nýkvænta skálds), báðar frá 1916, hefst nýtt tímabil. Sjálfur lýsir hann stefnu sinni í „Diario ..." með þess- um orðum: „Ni más nuevo al ir, ni más lejos; más hondo: la depuración con- stante de lo mismo“. (Ég fer hvergi nýj- ar leiðir né lengra, heldur leita dýpra: linnulaus fágun hins sama). Og enn frem- ur segir hann að hann máli „las islas del instante unas veces con color solo, otras solo con pensamiento, otras con luz sola“. (.. . eyjar líðandi stundar stund- um aðeins með litum, stundum aðeins með hugsunum, aðrar með ljósinu einu). Markmið hans er „nakinn skáldskapur- inn“ (poesía desnuda) og hann leitaðist við að gera ljóð sín einfaldari, kjarn- meiri, naktari undir hádegissól. Helztu bækur þessa tímabils eru „Eter- nidades“ 1916 (Eilífðarljóð); „Piedra y cielo“ 1917 (Grjót og himinn); „Belleza" 1917 (Fegurð) ; „Unidad“ 1925 (Eining); „Sucesión“ 1932 (Áframhald) ; ,,Canción“ 1935 (Söngur) ; „Animal de fondo“ 1949 (Dýr í djúpinu). Með ljóðum sínum varð Juan Ramón Jiménez óumdeilanlegur meistari meistar- anna. Það var ekki á færi nema stór- skálda að nema af honum. Aðalheimild: Sáinz de Robles: Historia y Anto- logía de la Poesía Espanola. — Aguilar. Madrid 1955. 70 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.