Birtingur - 01.01.1961, Side 76

Birtingur - 01.01.1961, Side 76
Mig inntu þeir þess hvaðan ég kæmi Eg svaraði jó, ég hefði nú engar sérstakar áætlanir Ég svaraði nei, að héðan ætlaði ég bara eitthvað átram Það var og. Síðan tók ég stein sem ég fann útí á Og byrjaði að nostra við hann Byrjaði að slípa hann Ég gerði hann að hluta úr mínu eigin lífi En þetta yrði alltof langt mál. Síðan hjó ég nokkur tré til að sigla á Leitaði fiskjar Leitaði að hinu og þessu Ég er Einstaklingurinn. Unz mér fór aftur að leiðast Ég varð leiður á storminum Þrumum, eldingum Ég er Einstaklingurinn. Það var og. Þá fór ég að hugsa dálítið Mér flugu í hug fáránlegar spurningar Gervivandamál Loks fór ég að reika um einhverja skóga Ég kom að hinum og þessum trjám Ég kom að brunni Að gröf þar sem gat að líta nokkrar rottur Hingað er ég þá kominn, sagði ég svo Hafið þið ekki séð á þessum slóðum ættflokk einn villtan þjóðflokk sem kveikir sér eld Þannig færðist ég vestur á bóginn Aðrar verur voru í fylgd með mér Eða öllu heldur var ég einn Maður verður að trúa til að sjá, var mér sagt Ég er Einstaklingurinn. Myndir sá ég f myrkrinu Ský kannski Kannski sá ég ský, kannski sá ég leiftur Þegar hér var komið voru liðnir nokkrir dagar Mér fannst ég að dauða kominn Þá fann ég upp nokkrar vélar Ég smíðaði klukkur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.