Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 76

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 76
Mig inntu þeir þess hvaðan ég kæmi Eg svaraði jó, ég hefði nú engar sérstakar áætlanir Ég svaraði nei, að héðan ætlaði ég bara eitthvað átram Það var og. Síðan tók ég stein sem ég fann útí á Og byrjaði að nostra við hann Byrjaði að slípa hann Ég gerði hann að hluta úr mínu eigin lífi En þetta yrði alltof langt mál. Síðan hjó ég nokkur tré til að sigla á Leitaði fiskjar Leitaði að hinu og þessu Ég er Einstaklingurinn. Unz mér fór aftur að leiðast Ég varð leiður á storminum Þrumum, eldingum Ég er Einstaklingurinn. Það var og. Þá fór ég að hugsa dálítið Mér flugu í hug fáránlegar spurningar Gervivandamál Loks fór ég að reika um einhverja skóga Ég kom að hinum og þessum trjám Ég kom að brunni Að gröf þar sem gat að líta nokkrar rottur Hingað er ég þá kominn, sagði ég svo Hafið þið ekki séð á þessum slóðum ættflokk einn villtan þjóðflokk sem kveikir sér eld Þannig færðist ég vestur á bóginn Aðrar verur voru í fylgd með mér Eða öllu heldur var ég einn Maður verður að trúa til að sjá, var mér sagt Ég er Einstaklingurinn. Myndir sá ég f myrkrinu Ský kannski Kannski sá ég ský, kannski sá ég leiftur Þegar hér var komið voru liðnir nokkrir dagar Mér fannst ég að dauða kominn Þá fann ég upp nokkrar vélar Ég smíðaði klukkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.