Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 86

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 86
Það var orðið áliðið nóttu, ég vakti enn og skimaði. Þá kom hún. Hún birtist mér við götuhornið, undirförul og þögul. Það var þá þokan. En hún var ólík öðrum þokum. Hún skreið með jörðinni, þykk, óhrein, Ijót. Ég sá, að hún mjakaðist áfram eins og ófreskja. Hún teygði fálmurnar um alla borgina. Hvaðan kom hún? Af sjó, af landi, af himni? Ég veit það ekki. Úr skóginum ef til vill? Hún þrútnaði út, þykknaði. Ég sá hana seitla um allt, inn undir dyr og glugga. Hún var komin inn í húsin, í eyru, nef og munn. Varið ykkur, góða fólk, varið ykkur. En til hvers væri það? Deyjandi fugl, grát- andi, fallið lauf, sofandi borg, sofandi fólkið. Það hefur unnið til nætur- hvíldar, og hvaða máli skiptir þokan? Á hve löngum tíma lagði hún borgina undir sig? Einni stundu, einu ári, hundrað árum? Ég veit það ekki held- ur. En borgin var horfin með öllu. Ógæfan skall yfir. Um nóttina sá ég marga menn falla í hið svarta vatn garðtjarnanna. En þegar ég talaði um þokuna daginn eftir, hélt fólk, að ég væri sturlaður. Og þó . . . BERNSKUÁST Ég var ungur að árum og illska heims- ins hafði ekki enn náð til mín. Ég bjó í smáþorpi í Provence. Mér fannst það unaðslegt, angandi af ilmjurtum hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.