Birtingur - 01.01.1961, Page 87

Birtingur - 01.01.1961, Page 87
hrjóstuga héraðs. Mér virtist allir óst- úðlegir og hóttprúðir, en mér var ókunnugt um sifjaspell Langlois-ættar- innar, ókunnugt um, að lögbókaranum og kaupmanninum væri heldur kalt til Roblet gamla, af því að hann hafði komið að syni lögbókarans og dóttur kaupmannsins í hlöðunni sinni. Mér var ókunnugt um að óstin væri til leigu. Ég var ungur að órum og trúði ó lífið. Ég var heldur ekki einn um það. Spöl- korn fró heimili mínu bjó telpa. For- eldrar okkar voru vinafólk. Við höfð- um alizt upp við sama hugsunarhótt og sömu siðareglur, Við vorum bæði jafn saklaus. Hve oft höfðu ósótt mig um nætur sftt svart hór hennar, stór spurul augun, hörundið gulbrúnt eins og jörðin, tign- arlegur limaburður hennar, sem minnti ó tatarastúlku? Mér fannst ég líka hafa séð í augum hennar aðdóun ó framkomu minni, sem ég ætlaðist til að væri karlmannleg. Við vorum ung að órum og trúðum ó lífið. Svo var það dag nokkurn, er við geng- um sem svo oft endranær eftir stígnum við kirkjuna, að hún hrasaði og datt. Það var ekkert til að hafa orð ó. En þegar ég rétti henni höndina til að reisa hana upp, eignuðumst við leyndarmól, það leyndarmól, sem veitir óstinni full- tingi. Við roðnuðum bæði og skiptumst ó nokkrum orðum í trúnaði lógri röddu. Núna loks er mér Ijóst, hve þetta andartak var alvarlegs eðlis. Við sór- um hvort öðru ævarandi óst — tólf óra gömul. Hennar vegna drýgði ég

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.