Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 87

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 87
hrjóstuga héraðs. Mér virtist allir óst- úðlegir og hóttprúðir, en mér var ókunnugt um sifjaspell Langlois-ættar- innar, ókunnugt um, að lögbókaranum og kaupmanninum væri heldur kalt til Roblet gamla, af því að hann hafði komið að syni lögbókarans og dóttur kaupmannsins í hlöðunni sinni. Mér var ókunnugt um að óstin væri til leigu. Ég var ungur að órum og trúði ó lífið. Ég var heldur ekki einn um það. Spöl- korn fró heimili mínu bjó telpa. For- eldrar okkar voru vinafólk. Við höfð- um alizt upp við sama hugsunarhótt og sömu siðareglur, Við vorum bæði jafn saklaus. Hve oft höfðu ósótt mig um nætur sftt svart hór hennar, stór spurul augun, hörundið gulbrúnt eins og jörðin, tign- arlegur limaburður hennar, sem minnti ó tatarastúlku? Mér fannst ég líka hafa séð í augum hennar aðdóun ó framkomu minni, sem ég ætlaðist til að væri karlmannleg. Við vorum ung að órum og trúðum ó lífið. Svo var það dag nokkurn, er við geng- um sem svo oft endranær eftir stígnum við kirkjuna, að hún hrasaði og datt. Það var ekkert til að hafa orð ó. En þegar ég rétti henni höndina til að reisa hana upp, eignuðumst við leyndarmól, það leyndarmól, sem veitir óstinni full- tingi. Við roðnuðum bæði og skiptumst ó nokkrum orðum í trúnaði lógri röddu. Núna loks er mér Ijóst, hve þetta andartak var alvarlegs eðlis. Við sór- um hvort öðru ævarandi óst — tólf óra gömul. Hennar vegna drýgði ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.