Birtingur - 01.06.1966, Blaðsíða 37

Birtingur - 01.06.1966, Blaðsíða 37
STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON: JÁTNING Ég strika yfir þetta Ijóð sem ég hef skrifað á þessa hvítu örk. Ég strika yfir þetta ljóð sem er af orðum gert, orðum sem áttu að vera um þig eins og þetta ljóð. En hefði svo verið mundi þessi hvlta örk hafa logað og brunnið til ösku. N Ó N Dauður sjór vinur himinblámans stúlkan vindur hár sitt feig á bak gengur furða mannsins rauðum iljum undir sól að sjá.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.