Birtingur - 01.06.1966, Blaðsíða 17

Birtingur - 01.06.1966, Blaðsíða 17
Reykstofa norsk frá Opheim, Vossestranden, teikn.: prof. Erling Gjone Grænlenzk baðstofa, tciknað eftir grunnmynd Dr. Aage Roussell íslcnzk baðstofa á 17. öld, teiknað eftir úttcktarlýsingum enn fremur. Því er líklegt, að ofninn sé sums staðar byggður inn í hlið- vegg baðstofunnar í skoti eða rá, sem ónstofa nefndist. Reykinn leggur þá út um ónstofuaugaS, en hitann inn. Ónar þessir voru og í litlu-baSstofu. Hvert er hlutverk baSstofunnar á þessum tíma? Ég hygg aS hún sé nánast sambland af dagstofu, matstofu og vinnustofu. Hér er etið á málum, tekið á móti óæðri gestum, setið og rabbað saman. Konur hafa aðsetur á palli, þar sitja þær flötum beinum við vinnu sína. Baðstofan er undarlegt sam- bland af norskri reykstofu og hinni fornu baðstofu. Ég hygg, að endurmeta birtingur 15

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.