Birtingur - 01.06.1966, Blaðsíða 20

Birtingur - 01.06.1966, Blaðsíða 20
JÓHANNES ÚR KÖTLUM. EINFARI Loks er ég korainn heim í ho£ minna jökla hljöðpípuleikari jónsmessunótta rautt við íshjarans rönd hefur lítið blóm rót sína fest í bergi eitt svalar lindir frá sólbráð hríslast um ökla sviðinn eyðist með hverju skrefi lokið er flótta heiðríkja fyllir tímans og rúmsins tóm tál og efi leynast nú hvergi ég finn ekki framar til ótta fel mig guði landsins og spyr ekki um neitt.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.