Birtingur - 01.06.1966, Page 20

Birtingur - 01.06.1966, Page 20
JÓHANNES ÚR KÖTLUM. EINFARI Loks er ég korainn heim í ho£ minna jökla hljöðpípuleikari jónsmessunótta rautt við íshjarans rönd hefur lítið blóm rót sína fest í bergi eitt svalar lindir frá sólbráð hríslast um ökla sviðinn eyðist með hverju skrefi lokið er flótta heiðríkja fyllir tímans og rúmsins tóm tál og efi leynast nú hvergi ég finn ekki framar til ótta fel mig guði landsins og spyr ekki um neitt.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.