Birtingur - 01.06.1966, Qupperneq 20

Birtingur - 01.06.1966, Qupperneq 20
JÓHANNES ÚR KÖTLUM. EINFARI Loks er ég korainn heim í ho£ minna jökla hljöðpípuleikari jónsmessunótta rautt við íshjarans rönd hefur lítið blóm rót sína fest í bergi eitt svalar lindir frá sólbráð hríslast um ökla sviðinn eyðist með hverju skrefi lokið er flótta heiðríkja fyllir tímans og rúmsins tóm tál og efi leynast nú hvergi ég finn ekki framar til ótta fel mig guði landsins og spyr ekki um neitt.

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.