Birtingur - 01.06.1966, Side 17

Birtingur - 01.06.1966, Side 17
Reykstofa norsk frá Opheim, Vossestranden, teikn.: prof. Erling Gjone Grænlenzk baðstofa, tciknað eftir grunnmynd Dr. Aage Roussell íslcnzk baðstofa á 17. öld, teiknað eftir úttcktarlýsingum enn fremur. Því er líklegt, að ofninn sé sums staðar byggður inn í hlið- vegg baðstofunnar í skoti eða rá, sem ónstofa nefndist. Reykinn leggur þá út um ónstofuaugaS, en hitann inn. Ónar þessir voru og í litlu-baSstofu. Hvert er hlutverk baSstofunnar á þessum tíma? Ég hygg aS hún sé nánast sambland af dagstofu, matstofu og vinnustofu. Hér er etið á málum, tekið á móti óæðri gestum, setið og rabbað saman. Konur hafa aðsetur á palli, þar sitja þær flötum beinum við vinnu sína. Baðstofan er undarlegt sam- bland af norskri reykstofu og hinni fornu baðstofu. Ég hygg, að endurmeta birtingur 15

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.