Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Blaðsíða 94
92
Höskuldur Þráinsson
tilvísunarsetning (sbr. (31)1) og tilvísunarsetning tengd með tilvísunar-
tengingu og með fornafni í stað NIti (sbr. (31)3). Til upprifjunar eru
sýnd dæmi í (71):
(71)1 þad er sa Daguren vier hpfum epter Beded (Sprache:366)
2 líkt og kallinn sem hjörð hans hafði alla flætt í skeri
(OH, 20. öld)
Við höfum því séð að þær gerðir tilvísunarsetninga sem finnast í ís-
lensku eru allar þekktar úr öðrum málum. Meginniðurstaðan er hins
vegar sú að aðalgerð tilvísunarsetninga í íslensku er í raun og veru
annars eðlis en oftast er talið.
Háskóla íslands,
Reykjavík
HEIMILDIR
Allen, Cynthia L. 1977. Topics in Diachronic English Syntax. [Útg. 1980 í ritröð-
inni Outstanding Dissertations in Linguistics, Garland Publishing, New York.]
Doktorsritgerð, University of Massachusetts, Amherst.
Andersson, Lars-Gunnar. 1975. Form and Function of Subordinate Clauses. Go-
thenburg Monographs in Linguistics, 1. Dept. of Linguistics, University of
Göteborg, Göteborg.
Andrews, Avery D. 1975. Studies in the Syntax of Relative and Comparative
Clauses. Óprentuð doktorsritgerð, MIT, Cambridge.
Baker, Carl L. 1975. The Role of Part-of-Speech Distinctions in Generative
Grammar. Theoretical Linguistics 2:113-131.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Orthographie und Laute.
Formen. Bibliotheca Arnamagnæana 17. Ejnar Munksgaard, Kopenhagen.
Bjarnar s. = Bjarnar saga Hítdœlakappa. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu
út. íslensk fornrit 3. [Borgfirðinga sggur.] Hið íslenzka fornritafélag, Reykja-
vík, 1938.
Björn Guðfinnsson. 1958. íslenzk málfrœði handa framhaldsskólum. Fimmta
útgáfa með breytingum. Eiríkur Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna.
Ríkisútgáfa námsbóka, Reykjavík.
Björn Karel Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breyt-
ingar þeirra úr fornmálinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Bloomfield, Leonard. 1935. Language. George Allen & Unwin Ltd., London.
Borgstr0m, Carl Hj. 1958. Innfpring i sprogvidenskap. Universitetsforlaget, Oslo.
Bresnan, Joan, & Jane Grimshaw. 1978. The Syntax of Free Relatives in English.
Linguistic Inquiry 9:331-391.
Diderichsen, Paul. 1966. Elementœr dansk grammatik. 3. útg. (2. prentun.) Gylden-
dal, Kpbenhavn.