Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Blaðsíða 174
172
Magnús Pétursson
ýmsa persónulega þætti í tali. Hljóðfræðingurinn þarf ekki að sam-
þykkja allar niðurstöður hljóðkerfisfræðinga. Hann getur gjaman haft
um ýmis atriði andstæðar skoðanir, en án þess að leita eftir hlutverki
þeirra þátta, sem hann rannsakar í viðkomandi málkerfi, er útilokað að
gera skynsamlega rannsókn.
Niðurstaða þessara íhugana verður því, að hljóðfræði og málfræði
séu órjúfanlega tengdar. Hljóðfræði sem algjörlega sjálfstæð og óháð
vísindagrein er óhugsandi. Báðar vísindagreinarnar tengjast í tákni
mannlegs máls í gegnum hugtakið hlutverk, sem er huglægt hugtak og
báðum sameiginlegt. Hljóðfræði er hugvísindagrein eins og aðrar
greinar málvísinda, enda þótt eðli mannlegs máls sem heyranlegs fyrir-
bæris hagi því svo til, að hún komist í snertingu við ýmis fyrirbæri í
efnisheiminum.
HEIMILDASKRÁ
Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur 1. ísafoldarprentsmiðja H.F., Reykjavík.
Catford, J.C. 1977. Fundamental Problems in Phonetics. Edinburgh University
Press, Edinburgh.
Hjelmslev, Louis. 1943. Omkring sprogteoriens grundlœggelse. K0benhavn.
—. 1968a. Neue Wege der Experimentalphonetik. E. Zwirner (ritstj.): Phono-
metrie II, bls. 112-158. S. Karger, Basel.
—. 1968b. Uber die Beziehungen der Phonetik zur Sprachwissenschaft. E. Zwir-
ner (ritstj.): Phonometrie II, bls. 159-177. S. Karger, Basel.
Jakobson, R.; C.G.M. Fant, and M. Halle. 1952. Preliminaries to Speech Analysis.
The Distinctive Features and their Correlates. The M.L.T. Press, Cambridge
(Mass.)
Jones, Daniel. 1950. The Phoneme. Its Nature and Use. Cambridge University
Press, Cambridge.
Kohler, Klaus. 1977. Einfiihrung in die Phonetik des Deutschen. Erich Schmitt
Verlag, Berlin.
Ladefoged, Peter. 1967. The Nature of Vowel Quality. í Three Areas of Experi-
mental Phonetics, bls. 50-142. Oxford University Press, Oxford.
Lehiste, Ilse. 1970. Suprasegmentals. The M.I.T. Press, Cambridge (Mass.)
Lindblom, Björn. 1972. Phonetics and the Description of Language. Proceedings
of the 7th International Congress of Phonetic Sciences, Montréal 1971, bls.
63-97. Mouton & Co., The Hague.
Magnús Pétursson. 1974. Les articulations de l’islandais á la lumiére de la radio-
cinématographie. C. Klincksieck, Paris.
— . 1976. Drög aö almennri og islenskri hljóðfrœði. Iðunn, Reykjavík.