Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 25
Um kringdan jramburð y, ý og ey í íslensku
23
forvitnilegar í þessu sambandi. Þess er og ekki að dyljast, svo sem áður
er raunar að vikið, að ekki eru allar framantaldar orðmyndir jafn óræk
vitni um varðveislu kringds framburðar. Engu að síður vona ég að þetta
yfirlit geti orðið til nokkurs fróðleiks og þeim að gagni sem um þessi
efni kunna að fjalla.
NOKKRAR SKAMMSTAFANIR
d. danska ísl. íslenska
e.máll. enskar mállýskur lþ. lágþýska
fe. fornenska mlþ. miðlágþýska
físl. forníslenska nísl. nútímaíslenska
fno. fornnorska nno. nýnorska
fær. færeyska sæ. máll. sænskar mállýskur
gotn. gotneska Þ- þýska
hjaltl. hjaltlenska
Aðrar skammstafanir skýra sig vonandi sjálfar.
RITASKRÁ
Árni Böðvarsson. 1951. Þáttur um málfræðistörf Eggerts Ólafssonar. Skírnir 125:
156-172.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1981. Um sérhljóðabreytingar á undan samhljóða-
klösum með l-i. Afmœliskveðja til Halldórs Halldórssonar 13. júlí 1981, bls.
24-38. íslenska málfræðifélagið, Reykjavík.
Björn M. Ólsen. 1882. Zur neuislándischen Grammatik. Germania 27 (neue Reihe
15):257-287.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úr fornmálinu. Reykjavík.
—. 1929. Nokkur orð um hinar íslensku hljóðbreytingar é > je og y, ý, ey > i, í,
ei. Studier tilliignade Axel Kock, bls. 232-243. (Arkiv för nordisk filologi 44,
Supplement.) C. W. K. Gleerup, Lund.
—. 1934. Rímur fyrir 1600. Kpbenhavn.
Finnur Jónsson. 1933. Den islandske grammatiks historie til o. 1800. Kþbenhavn.
Finnur Sigmundsson. 1966. Rímnatal I—II. Rímnafélagið, Reykjavík.
Halldór Halldórsson. 1947. Stafsetningarorðabók með skýringum. Akureyri.
Hreinn Benediktsson. 1977. An extinct Icelandic Dialect Feature: y vs. i. Claes-
Christian Elert, Stig Eliasson, Sigurd Fries & Sture Ureland (ritstj.): Dialecto-
logy and Sociolinguistics. Essays in Honor of Karl-Hampus Dahlstedt 19
April 1977. Bls. 28-46. Acta Universitatis Umensis. Umeá Studies in the
Humanities 12. Umeá.
Jón Magnússon. 1933. Grammatica Islandica. Útg. í riti Finns Jónssonar 1933.
Jón Ólafsson frá Grunnavík. Handrit. Joh. Olavii de Grunnavik Lexicon Islandi-
cum.