Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 64
62
Halldór Ármann Sigurðsson
hluti“ þeirra er undantekningarlaust samkvæSur einyrtri aukatengingu.
Þetta mætti þykja allundarlegt ef orðasambönd þessi eru hvert um sig
sérstök aukatenging en er náttúrlega harla eSlilegt ef þau eru einfald-
lega sambönd atviksliSa og aukatenginga.
1.1
Yfirleitt er litiS svo á aS aukatengingar (eSa réttara sagt samtenging-
ar, sbr. 1. nmgr. hér áSan) séu lokaður orðflokkur (sjá t. d. af Trampe
& Viberg 1972:95-96,108). Því verSur þó illa haldiS fram aS yfirlitiS
í (2) hér áSan beri meS sér aS flokkur íslenskra (auka)tenginga sé til-
takanlega þröngur inngöngu. ÞaS eitt út af fyrir sig vekur þegar upp
efasemdir um gildi hefSbundinnar greiningar þeirra. AnnaS atriSi er
hér þó enn lakara:
Svo sem fyrr segir virSast tiltækar upptalningar íslenskra aukateng-
inga yfirleitt eiga aS vera nokkurn veginn tæmandi. Engu aS síSur er
harla létt verk aS sýna aS í þessu tilliti hefur greining sauSanna frá
höfrunum naumast fariS fram fyrir æSsta dómi. VerSa hér aSeins sýnd
nokkur dæmi þess:
Heldur en er talin samanburSartenging en ekki fremur en og
frekar en.
Aður en, fyrr en og óðar en(!) eru sagSar tíSartengingar en ekki
síðar en og seinna en. Spyrja má líka hvort ofíar en og sjaldnar en
séu ekki fullboSlegar „aukatengingar11; ellegar þá lengur en og
skemur en og jafnvel framar en og aftar en, utar en og innar en, . ..?
Svo framarlega sem er álitin skilyrSistenging en ekki því aðeins
að eSa svo fremi að — aS ekki sé nú talaS um einungis ef og fleira
af því tagi.
Hvers vegna er svo að afleiSingartenging en ekki þannig aðl
Eru fyrir þá sök að og fyrir þœr sakir að ekki efnilegar „aukateng-
ingar“, sbr. sakir þess að og sökum þess að?
Jafnskjótt og og strax og eru „tíSartengingar“. Hvers eiga þá aS
gjalda strax er, strax þegar, þegar er, jafnskjótt sem, svo skjótt
sem, svo fljótt sem, jafnsnemma og, jafnfljótt og, jafnseint og o.
s. frv.?
Til þess að og þrátt fyrir það að eru sagSar aukatengingar. HvaS
eru þá án þess að, utan þess að, auk þess að, auk þess sem, (a)
ing. í orðabókum má engu að síður finna dæmi um atvikslega notkun þess (t. d.
þeirra œvi er enda styttri en okkar).