Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 140

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 140
138 OrÖ af orÖi mella tíðkað um þetta. í sumum sýslum og héruðum, t. d. í Húnaþingi, kváðu heimildarmenn orðið (kartöflufmóðir hið eina sem notað væri um þetta og fleiri norðlenskir heimildarmenn tóku í sama streng. Hins vegar komu hér fram nokkrar fleiri orðmyndir og í því sem hér fer á eftir verður einkum rætt um myndir eins og (kartöflu)- móða og mœða. Um orðmyndina móða, kartöflumóða, fengum við allmörg dæmi en nokkuð dreifð, allt frá sunnanverðum Austfjörðum, um Austur-Skafta- fellssýslu, Suðurland og allt vestur í Reykhólasveit. Enn fleiri dæmi og víðar að fengum við um orðmyndina kartöflumœða eða styttri mynd hennar, mœða. Nokkuð varð þess vart að hlustendur teldu orðið mæða einhvers konar afbökun sem ekki væri vert að hafa fyrir öðrum eða eins og einn heimildarmaður komst að orði í samtali: „Ég taldi alltaf að orðmyndin mæða væri nokkurs konar krakkamál og tók aldrei mark á henni sem orði.“ Það kann vel að vera að mœðan sé mál barna í önd- verðu. Hins vegar eru heimildarmenn okkar engin böm og undirtektir þeirra sýndu að orðið var svo útbreitt og algengt í munni þeirra sjálfra að taka verður mark á því sem orði og verður nú rakið í stuttu máli það sem hafðist upp úr fyrirspumum okkar. Við fengum fyrst dæmi um þessa orðmynd af Vesturlandi, nánar til tekið af Akranesi, en við frekari eftirgrennslan komu okkur dæmi austan úr Skaftafellssýslum, svo og úr Ámes- og Rangárþingi, Mýmm, Snæfellsnesi innanverðu og úr Dölum. Nokkrir Dalamenn töldu að orðið mœða væri ríkjandi nafngift á móður- kartöflunni þar um slóðir. Frekari heimildir um þetta orð teygðu sig norður í Strandasýslu og heimildarmenn í Austur-Barðastrandarsýslu könnuðust við orðmyndina allt út í Breiðafjarðareyjar. Eins og áður er getið töldu Húnvetningar að orðið (kartöflufmóðir væri ríkjandi nafn- gift þar í sveitum. En norðan úr Eyjafirði fengum við hins vegar dæmi um orðmyndina mœða. Akureyringur nokkur tjáði okkur að sér væri þessi orðmynd töm en hlustandi, sem býr inni í Eyjafirði, kvaðst hafa heyrt fólk þar nota orðið mœða en móðir sé þar þó venjulegra. Þetta er í stómm dráttum það sem hlustendur höfðu að segja um orðmyndina mœða. Orð þetta er ekki að finna í orðabókum en þar sem orðmyndin mœða er jafn útbreidd um landið og raun ber vitni, verðum við að taka mark á henni sem orði eins og áður segir. Hitt er svo annað mál að þetta kann að hafa verið barnamál í öndverðu og orðmyndin hefur vissulega æxlast af orðinu móðir, nánar til tekið af fleirtölumynd- inni mœður. Þá er litið svo á að mœður sé fleirtölumynd af orðinu mæða eins og lœður er fleirtala af læða, slæður af slæða, ræður af ræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.