Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 79

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 79
KJARTAN OTTÓSSON Illgresi í akri Noreens: Varðveisla þ-endingar í 3. persónu eintölu 1. Þeir sem eitthvað fást við rannsóknir á íslensku fornmáli komast ekki hjá því að hafa nokkur kynni af þeirri bók, sem kölluð hefur verið Noreensbók. í meira en hálfa öld hefur bók Adolfs Noreen, Altnordi- sche Grammatik I. Altislándische und altnorwegische Grammatik, eins og hann gekk síðast frá henni, verið aðalhandbók um hljóðfræði og beygingafræði íslensks fornmáls. Þessi bók Noreens kom fyrst út árið 1884, en síðan þrisvar aftur, árið 1892, 1903 og 1923. Enda þótt efnis- þættir bókarinnar væru alltaf þeir sömu, var hver ný útgáfa öll endur- skoðuð af höfundi og aukin til samræmis við það sem skrifað hafði verið frá síðustu útgáfu. Fjórða og síðasta útgáfan, sú sem út kom árið 1923, var 466 bls., en frumútgáfan var aðeins 212 síður. Einmitt vegna þess, hve Noreensbók er ómissandi hjálpargagn við rannsóknir á íslensku fornmáli, er mikilvægt að notendur bókarinnar geri sér grein fyrir göllum hennar. Nútímalesandi hlýtur að hafa í huga, að Adolf Noreen var af kynslóð „ungmálfræðinganna“ (Junggramma- tiker). Bókin er því mótuð af allt öðrum viðhorfum til málfræði en nú tíðkast, og alls ósnortin af strúktúralisma (formgerðarstefnu). Gott er einnig að muna, að Noreen var fyrst og fremst sænskufræðingur og hafði hin fornu vesturnorrænu mál meira sem aukagetu. Aðrir gallar bókarinnar koma þá fyrst í ljós, þegar farið er að nota bókina sem heimild. Þá verður t. d. bert, að heldur mikið er um það, að Noreen taki gagnrýnislaust upp það sem aðrir hafa skrifað um einstök atriði. í þessu greinarkomi verður litið á eina kenningu, sem kemur fram hjá Noreen og þar sem dregnar eru víðtækar ályktanir af litlu efni. Þessi kenning, enda þótt byggð sé á sandi, hefur stungið upp kollinum, eða a. m. k. angar hennar, í handbókum fram undir þetta. Vonandi geta þeir, sem nota þurfa Noreensbók, nokkuð lært af þessu dæmi um það, hvernig skynsamlegast er að nota bókina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.