Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 45

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 45
U-hljóðvarp og önnur a~ö víxl í nútímaíslensku 43 2.2.2 Aðrar undantekningar Þótt Anderson fullyrði víða (1973:3, 1974:142, 195) að öll u sem ekki valdi hljóðvarpi séu innskot skv. reglu (8), er það ekki rétt. Til eru tökuorð eins og kaktus, Bakkus, pragtug(ur), þar sem útilokað er að gera ráð fyrir innskoti. A. m. k. ætti innskot sér enga sögulega rétt- lætingu í slíkum orðum; þau hafa sérhljóða í endingunni í erlendum málum og út í hött að gera ráð fyrir að hann sé fyrst felldur brott þegar orðin koma inn í íslensku en síðan settur inn með hljóðkerfisreglu. Ef það er rétt sem haldið var fram í 2.2.1.2, að nú sé u í grunnformi sumra orða þar sem því var (sögulega) skotið inn í stofn, s. s. akur, þarf líka að skýra hvers vegna ekki verður hljóðvarp í þeim. Einn möguleiki er sá að merkja u-ið í þessum orðum sérstaklega, þannig að það valdi ekki hljóðvarpi. Slíkt er þó ekki álitlegt og af mörgum talið óleyfilegt í hljóðkerfisfræði (sjá Kiparsky 1973:18). Önnur lausn er þó til, og fýsilegri: að höfða til algildis Kiparskys (1973:67): (17) „Non-automatic neutralization processes apply only to derived forms.“ «-hljó5varpsreglan er „non-automatic“, vegna þess að til eru yfirborðs- myndir með aCu, sem ekki er hægt að skýra með regluröðun (kaktus); hún er „neutralizing“, vegna þess að gera verður ráð fyrir að til séu orð sem hafi öCu í grunnformi, þ. e. ekki orðið til með n-hljóðvarpi (sam- tímalega séð; t. d. djöjull). Kiparsky segir: „... a neutralization process can apply only if the input involves crucially a sequence which arises in morpheme combinations or through the application of phonological processes. Otherwise, i. e. if the environment is met already in the underlying representation of a single morpheme, the process cannot apply“ (1973:65). Þetta þýðir að ef allt umhverfi reglunnar (bæði a og u) er fyrir hendi í grunnformi innan eins morfems, verður elcki hljóð- varp. Þannig er ástatt með orð eins og kaktus\ það er bara eitt morfem, með a og u í grunnformi. Ef reglan verkaði þar, yrði a -» ö í öllum beygingarmyndum orðsins, sem yrði þá væntanlega endurtúlkað sem *#köktus#, enda engin vensl við önnur orð með a í grunnformi fyrir hendi. Sama máli gegnir um orð eins og akur, ef gert er ráð fyrir að þar sé u komið inn í grunnformið; þar er -ur ekki sérstakt morfem, heldur hluti stofnsins. akur er því aðeins eitt morfem, og því á ekki að verða hljóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.