Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 3

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 3
Stefnurnar tvær. Svar til prófessors Jóns Helgasonar. I. Ritstjóri tsafoldar gat þess, er Jón Helgason prófessor hafði lokið trú- málahugleiðingum sínum í ísafold 28. júni f. á., að við tækifæri mundi koma stutt svar frá mér, »sem full- trúa gamal guðfræðingac. Mun ýms- um þykja all-lengi hafa staðið á þvi svari. — En eg kærði mig ekki um að það gleymdist innan um þing- fréttir og stjórnmál, eða vegna hey- rnna i sveitunum í sumar sem leið. Og í haust og vetur hafa ýmsar annir tafið mig frá að eudurskoða greinar prófessorsins. Mér er það satt að segja heldur ekki neitt ánægjuefni, að verða að ganga hér fram fyrir skildi til að andmæla fyrrum kennara mínum, sem eg á margt gott upp að unna frá námsárunum, og það meðal ann- ars, að hann varð þá fyrstur til að benda mér á ýmsa stórgalla hjá stefnu þeirri, sem hann ann nú og berst fyrir. — Liklega hefði og verið hollar^ að ejnhver góðkunnur pró- l*

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.