Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 4

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 4
— 4 — fastur eða prestur hefði fyrstur orð- ið til að andmæla hér i blaðinu, þvi að enn kann eitthvað að vera eftir af hleypidómarykinu, sem þyrl- að var upp gegn mér og skoðunum minum, þegar eg tókst á hendur að byrja heiniatrúboðsstarf hér á landi. Euda virðist mér að jafnvel J. H. hiki sér ekki við að reyna að hag- nýta sér það, er hann gat ekki feng- ið af sér að nefna nafn mitt, en þótti hentugra að kalla mig: »Út- sendnra danska heimatrúboðisns* í einni trúmálagreininni, því að senni- lega hefir hann þá þegar búist við svari frá mér. Kunnugt er mér og um að sumir lesendur ísafoldar hugsa um trúmála- deilur guðfræðinga líkt og Mörður sagði forðum, þegar honum var sagt að Gunnar frá Hlíðarenda berðist við Oddkel frá Kirkjubæ: »Þeir einir munu vera at ek hirði aldrei þó at drepist«, — og ýmsa fleiri vantar frumskilyrðin til að geta lesið slíkar greinar sér til gagns, af því að hjarta þeirra er kalt og trúmálaáhuginn lítill eða enginn. Vera má að það geti þó breyzt hjá einhverjum, ef þeir fengjust til að ihuga trúmál og færu ekki eins með greinar mínar eins og

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.