Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 5

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 5
— s — þeir gerðu margir um greinar J. H. — að leggja þær frá sér ólesnar. Einn ber eg ábyrgð á því, sem hér verðui sagt, þótt ritstjórinn kall- aði mig »fulltrúa gamal-guðfræðingac, og mörgu verð eg að sleppa að svara, af því að mitt svar á að vera stutt, enda hefir blaðið Bjarmi fluttgreini- leg andsvör gegn trúmálahugleiðing- um J. H., og geta enn nokkrir feng ið þau ókeypis, ef þeir óska. Eins og sakir standa, tel eg nauð- synlegra að skýra þessi ágreinings- mál alment, en að svara J. H. orði til orðs. Skal þess þegar getið, að þar sem eg tala alment um nýguð- fræðina eða tilslökunar-stefnuna, þá á eg ekki fremur við hvernig hún birtist hér á landi en annarstaðar í evangeliskum löndum. Fyrstu trúmálahugleiðingar J. H. snerust aðallega um að sýna fram á hvað mikil þörf væri á nýrri guð- fræði. Og væri það rétt, sem J. H. segir í III. kaflanum, að nýja guð- fræðin væri »ékkert annað en tima- beer útlistun hinna gömlu trúarsann- inda, sem mynda höfuðinntak þess fagnaðarerindis, sem Jesús flutti heim- inum«l) — þá yrðu líklega fáir guð- *) J. H. hefir auðsjáanlega átt erf-

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.