Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 13

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 13
— n — vert af biblíurannsóknum tilslökunar- stefnunnar vera hlutdrægar; — hún er svo hugfangin af framþróunar- skoðunum og kenningnm um blind ytri orsakasambönd sumrar nútiðar- heimspeki, að oss virðist hiin hafna oft og einatt að óreyndu og rök- semdalítið sérstakri yfirnáttúrlegri opinberun og kraftaverkum í venju- legum skilningi. Þar sem því nýa stefnan er nokkurn veginn sjálfri sér samkvæm, er hiin í raun réttri frem- ur heimspekisstefna með trúarblæ en guðfræðisstefna, og telur fyrir- fram sjálfsagt að öll triiarbrögð hafi verið eða séu að þroskast frá hluta- dýrkun og andadýrkun, um fjölgyð- istrii að eingyðistrú, eg syfirnáttúr- leg« kraftaverk svo nefnd séu alls ekki til í þessum líkamlega heimi. í gegn um þessa skuggsjá er svo biblian »rannsökuð«. Verður þá fyrst og fremst að umbreyta trúarsögu Gyðinga að mörgu leyti, og kemur sér þá vel að liða rit gamla testa- mentisins sundur og gera þá kafla sem yngsta, sem sýna þroskaða ein- gyðistrú. Sömuleiðis verður slík »rannsókn« að vefengja fjölda margar frásögur biblíunnar fyrir þá sök eina að þær segja frá kraftaverkum. Er

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.