Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 15

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 15
— Þetta nær þó ekki til andatrúar- manna, þeir trúa venjulega fúslega öllum kraftaverkum, sem þeir geta á einhvern veg heimfært til andabirt- inga, þótt öðrum mönnum sé oftast lítill trúarstyrkur að þeirri »heim- færsluc; en þareðfáttmunum andatrú- armenn meðal þýzkra nýguðfræðinga og frá Þjóðverjum hefir prófessor J. H. sína guðfræði aðallega, — sleppi eg að tala hér um hvernig skyn- semistrú, dultrú og hjátrú virðist renna undarlega í eina heild hjá ýms- nm andatrúarguðfræðingum. Sumirkynnulíklegaað ætla,að stefna, sem véfengir allflestar eða allar krafta- verkasögur bibliunnar og telur biblí- una óáreiðanlega í sögulegu tilliti muni þykjast þurfa litið á bibliunni að halda, — en þó er því sjaldan svo farið. Þvi fleiri hindurvitni og inac : »Hér er kraftaverkasaga og þvi sjálfsagt ósannsögulegt*. — Og þá loks hugsaði eg: Fyrst biblíurannsóknir annars eins áhugamanns og sæmd- armanns eru ekki óhlutdrægari en þetta, hvað mun þá um minni spá- mennina? — Og síðan hefi eg marg- oft gengið úr skugga um, að það er fjarri sönnum visindum að trúa i blindni biblíurannsóknum nýju guð- fræðinnar,

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.