Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 18

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 18
— 18 - ur sér gefið« bæði tilveru persónu- legs guðs og ýmislegt fleira, sem aldrei verður sannað með reynslu- vísindum efnishyggjunnar. »Vísinda- legur átriinaður* hlýtur í augum efnishyggjuinanna að vera dæmafá sjálfsmótsögn, og þeim er vorkunn þótt þeir skopist að því hugtaki. III. »Nýja stéfnan lítur öðrum augum á ritninguna en gamla stefnan«, — segir J. H. og það er hverju orði sannara. En hitt er rangt þegar lát- ið er í vjeðri vaka að eldri stefnan haldi dauðahaldi í »bókstafsinnblást- ur« ritningarinnar. Eg þekkifremurfáa samtímismenn, sem fylgja 17. aldar guðfræðitxni þar að málum. Hitt veit eg, að innan eldri stefnunnar eru þar töluvert ólíkar skoðanir, einkum á gamla testamentinu. Eg fyrir mitt leyti hallast helzt að þeirri skoðun eða trii, að ritningin sé guðs orð í þeim skilningi að guð hafi séð urn alveg sérstaklega, á óskiljanlegan veg fyrir mig, að rétt væri skýrt frá í frumhandritum bibliunnar; en með því er alls ekki sagt, að allar hugs- anir, orð og athafnir, sem skýrt er frá í biblíunni, hafi varið samkvæm-

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.