Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Qupperneq 20

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Qupperneq 20
20 visindi, en eg læt ekki triiarsann- færingu mina fyrir heimspeki og *vis- indalegur átriinaðurc er mér ekki keppikefli. En þegar nýa stefnan leggur al- gjörlega sama mæhkvarða á ritning- una og önnur fornaldarrit, eða er jafnvel enn tortrygnarigagnvarthenni, eða segir með f. H. prófessor: Nii tjáir ekki að heimta meiri óskeikul- leika aí nýja testamentinu en öðr- um rítum, sem ófullkomnir menn hafa fjallað um«, — þá andmælir eldri stefnan þvi yfirleitt. — Og hiin er jafn andvíg hinu, að triiar- meðvitund einstaklingsins sé æðsti dómari um, hvað »innblásið« sé af orðum ritningarinnar og hvað sé óá- reiðanlegt. — En óhluidrægum, sögulegum og visindalegum biblíu- rannsóknum ann hiin engu síður en hin stefnan. Eg get ekki betur séð en að, ef menn á annað borð játa trú á per- sónuiegan, almáttugan og ótakmark- aðan guð, þá sé það hlutdrægni en ekki visindi, frá sjónarmiði trúar- innar, að neita þvi fyrirfram að hann geti gert eða látið gera verk, sem oss eru óskiljanleg, og vér köllum þvi »yfirnáttúrleg kraftaverk*, og að

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.