Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 23

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 23
23 — Bætir Bousset þvi við, að nú orð- ið séu það ýmsir mjög merkir fræði- menn, sem orðnirséu svona tortrygnir gagnvart »erfisögunum« um lif jesú, og nefnir t. d. Wellhausen og Wrede, sem báðir eru kunnir nýguðfræð- ingar. Jean Reville, prófessor í bók- mentafræði fornkirkjunnar við há- skólann í Paris, sagði í fyrirlestrum, sem hann hélt í Genf 1902, að það varanlega i »moderne« eða »nýmóð- ins kristindómif væri kröfur kær- leikans til guðs og náungans. — A hinn bóginn legði »nýmóðins krist- indómurinn« enga fullnaðar-áherslu á neinar kenningar um yfirnáttúrleg efni, né myndugleika Jesú, né á persónulega afstöðu til hans, það væri alt alt falið einstaklingunum.1) Adolf Julicher, frægur þýzkur guð- fræðisprófessor, segir í inngangs- fræði sinni (bls. 325): »Innihald samræmisguðspjallanna er ekki nægi- legt til að lýsa aðaldráttunum í lifi Jesú nema fjörugt ímyndunarafl fylli upp í skörðinc . . . »Samræmisguð spjöllin vita ekki aðeins alt of litið x) Sbr. »Le protistantisme libéral, ses origines, sa nature, sa missionf 1903.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.