Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 29

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 29
— 29 verið til, nema sem hugmyndasmíði trúrækinna Gyðinga og dultrúaöra heiðingja. — Eg ætla að vonn, á meðan má, að prófessor J. H, sé mér nokkurn veg- inn sammála um að guðfræði, sem byggir á slikum forsendum, sé ekki kristileg, og það sé þvi ósaknæmt að segja að vinstri fylkingararmur nýguðfræðinnar sé þegar farinn að boða ný trúarbrögð. Eg treysti því að hann meini svo mikið með orð- unum i V. kafla trúmálahugleiðing- anna: »Jesús Kristur er grundvöll- urinn, sem trú vor hvilir á«. — En til frekari fullvissu gagnvart lesendunum get eg nefnt að Kaftan biskup Slesvíkinga segir í bókinni (Moderne Theologie des alten Glau- bens) sem J. H. mælir svo sterklega með; »Með hinni sérstöku opin- berun guðs i Jesú Kristi stendur og fellur kristilega guðstrúin*1). — — D. Fr. Strauss (f 1874), sem óhætt mun að telja læriföður svæsnu guð- fræðinnar i flestum efnum, var svo *) x. útg. bls. 38. — Þeir sem kunna að hafa pantað sér þá bók, ættu einnig að eignast samnefnda bók eftir prófessor D. W. Schmidt í Breslau, prentuð í Gtitersloh 1906.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.